Víkurfréttir - 17.04.2008, Síða 14
14 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 16. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Laug ar dag inn 19. apr íl
2008, stend ur Flug- og sögu-
set ur Reykja ness ehf. fyr ir
kynn ingu á fé lag inu í Bíó sal
Duus húsa. Fé lag ar munu
sýna áhuga verða muni og
ljós mynd ir frá starf sem inni
á Kefla vík ur flug velli.
Dag skrá in hefst klukk an
14:00 en hús in eru opin til
kl. 17:00, ókeyp is að gang ur.
Björk Guð jóns dótt ir, al-
þing is mað ur og for mað ur
fé lags ins, ávarp ar gesti.
Frið þór Ey dal flyt ur er indi
um sögu Vall ar ins og þá
mögu leika sem fel ast í miðl un
henn ar og varð veislu.
Sýn ing in verð ur opin líka
á sunnu dag inn 20. apr íl
frá klukk an 11 til 17.
Mik ill og vax andi áhugi er á
þeirri sögu sem Kefla vík ur flug-
völl ur geym ir. Saga Vall ar ins
er saga Varna liðs og milli-
landa flugs en hún er einnig
tengd fjöl mörg um öðr um
þátt um, s.s. þró un byggð ar í
ná grenn inu, íbú um svæð is ins,
marg vís leg um fyr ir tækj um
og starf semi, fé laga starfi,
menn ingu og stjórn mál um.
Mik il vægt er að varð veita
sög una, bygg ing ar, bygg ing-
ar svæði, hluti hvers kon ar,
mynd ir, skjöl og afla munn-
legra heim ilda. Með það
að mark miði að miðla til
al menn ings þess ari sér stæðu
og mik il vægu sögu. Al menn-
ing ur er hvatt ur til að huga
að slík um minj um í sín um
fór um, en tek ið er við minj um
er tengj ast þess ari sögu.
Áhuga hóp ur um varð veislu og
miðl un sögu Kefla vík ur flug-
vall ar hef ur ver ið starf andi í
um ára tug. Marg ar hug mynd ir
Flug og sögu set ur Reykja-
ness kynnt á laug ar dag
Leið rétt ing
Í síð ustu Vík ur frétt um
var far ið rangt með
nafn Katrín ar Hall dórs-
dótt ur á snyrti stof unni
Snyrtigall erý á Hring-
braut í Reykja nes bæ. Er
beðist vel virð ing ar á því.
hafa kom ið fram um hvern ig
best verð ur stað ið að mál um
varð andi upp bygg inu safns
um sögu Vall ar ins. Það er
flók ið og kostn að ar samt að
byggja upp og reka safn. Því
skipt ir miklu að slík stofn un
hafi sterkt og fjöl breytt bak-
land, fjár hags lega, fag lega og
hafi virk an áhuga hóp. Nú er
starf andi stjórn fyr ir safn ið
en eitt af mik il væg ari verk-
efn um henn ar er að afla hug-
mynd inni fylg is sem víð ast.
Dag skrá í Duus hús un um er
fyrsti áfang inn í kynn ing ar-
átaki hóps ins. Þar geta áhuga-
sam ir skrif að sig á póst lista
og hitt full trúa fé lags ins.
Stjórn Flug- og sögu set urs
Reykja ness ehf. er skip uð:
Björk Guð jóns dótt ir al-
þing is mað ur, for mað ur.
Sig rún Ásta Jóns dótt ir
for stöðu mað ur Byggða-
safns Reykja nes bæj ar.
Hin rik Stein ars son flug-
virki og áhuga mað ur um
her- og flug sögu Ís lands.
Tómas J. Knúts son
áhuga mað ur um sögu
Kefla vík ur flug vall ar.
Sæv ar Jó hann es son
rannsóknarlög reglu mað ur
og áhuga mað ur um her-
og flug sögu Ís lands.
Ráð gjaf ar stjórn ar:
Guð mund ur Pét urs son ráð-
gjafi hjá IAV þjón usta.
Frið þór Ey dal upp lýs ing a-
full trúi hjá Flug mála stjórn
Kefla vík ur flug vall ar.
Ein ar P. Ein ars son,
áhuga mað ur um sögu
Kefla vík ur flug vall ar.
Starfskraftur óskast í kjötdeild
í Samkaup Njarðvík.
Vinnutími samkomulag.
Aðeins þjónustulundaðir einstaklingar
eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar um starfi ð veita
verslunarstjórar, Urszula eða Erla í síma
421-5404, umsóknir berist á netfangið
njardvik@samkaupurval.is
ATVINNA
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000