Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 1
SIMPLY CLEVER 4.9 L/100 KM 24. tölublað • 29. árgangur • Fimmtudagurinn 12. júní 2008 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Garður 100 ára vf .is Prentun.com REYKJANESBÆ SÍMI 421 0001 VEGNA 17. JÚNÍ ERU AUGLÝSINGA- SKIL Á MÁNUDAG Þar sem þjóðhátíðardaginn ber upp á þriðjudag er auglýsendum bent á að frestur til að skila inn auglýsingum er til kl. 16 á mánudaginn Auglýsingasíminn er 421 0008 og pósturinn er hordur@vf.is VF-mynd: Ellert Grétarsson. Snyrt og snurfusað fyrir aldarafmælið Sveit ar fé lag ið Garð ur fagn ar 100 ára af mæli og hef ur af því til efni ver ið gerð gang- skör í því að fegra og snyrta bæj ar fé lag ið. Þess ar döm ur til heyra SEEDS hópn um svo- kall aða sem und an far ið hef ur ver ið við ýmis um hverfs störf í Garði. Hóp ur inn var við gang stíga gerð á þriðju dag inn og var létt yfir fólki í veð ur blíð unni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.