Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 12
12 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Flokkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
3. fl okkur
f. 92 - 93
17:30 - 19:00
Nesvellir
17:30 - 19:00
Nesvellir
17:30 - 19:00
Nesvellir
17:30 - 19:00
Nesvellir
4. fl okkur
f. 94 -95
16:00 - 17:30
Nesvellir
16:00 - 17:30
Nesvellir
16:00 - 17:30
Nesvellir
16:00 - 17:30
Nesvellir
5. fl okkur
f. 96 -97
09:00 - 10:15
Iðavellir 7
09:00 - 10:15
Iðavellir 7
09:00 - 10:15
Iðavellir 7
09:00 - 10:15
Iðavellir 7
6. fl okkur
f. 98 -99 - 00
10:15 - 11:15
Iðavellir 7
10:15 - 11:15
Iðavellir 7
10:15 - 11:15
Iðavellir 7
10:15 - 11:15
Iðavellir 7
Stúlknafl okkur
Í eftirtöldum fl okkum æfa piltar og stúlkur
7. fl okkur e.
f. 2000
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
7. fl okkur y.
f. 2001
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
11:30 - 12:30
Iðavellir 7
Flokkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
3. fl okkur
f. 92 - 93
19:30 - 21:00
Iðavellir
19:30 - 21:00
Iðavellir
19:30 - 21:00
Iðavellir
19:30 - 21:00
Iðavellir
4. fl okkur
f. 94 -95
16:00 - 17:30
Iðavellir
16:00 - 17:30
Iðavellir
16:00 - 17:30
Iðavellir
16:00 - 17:30
Iðavellir
5. fl okkur
f. 96 -97
10:10 - 11:20
Iðavellir
10:10 - 11:20
Iðavellir
10:10 - 11:20
Iðavellir
10:10 - 11:20
Iðavellir
6. fl okkur
f. 98 -99 - 00
09:00 - 10:10
Iðavellir
09:00 - 10:10
Iðavellir
09:00 - 10:10
Iðavellir
09:00 - 10:10
Iðavellir
Drengjafl okkur
Þjálfarar yngrifl okka:
Unnar Stefán Sigurðsson: s. 863 4696 - unnarogjona@mitt.is
Elís Kristjánsson: s. 867 5880 - ellikri@simnet.is
Óskar Rúnarsson aðstoðarþjálfari: s. 864 8829 - orunars@gmail.com
Nýja iðkendur bjóðum við sérstaklega velkomna á æfi ngar. Öllum er frjálst að mæta á æfi ngar og kanna
hvort knattspyrna sé íþróttagrein við hæfi . Ekkert gjald er tekið fyrir fyrsta mánuðinn,
ef iðkandi kýs EKKI að halda áfram
Knattspyrnudeild Kefl avíkur
Ljót sjón blasti við Sandgerðingum á þriðjudagsmorgun
þar sem einhverjir óprúttnir aðilar höfðu farið um og unnið
margvíslegar skemmdir.
Á vefnum 245.is segir að nýlega gróðursett blóm hafi verið rifin
upp við listaverkið Álög og úr blómakeri við nýju sundlaugina.
Þar hafi blómakarfa einnig verið slegin niður úr ljósastaur og
rúða brotin í gröfu sem stóð við sundlaugina.
Þeir sem kunna að búa yfir vitneskju um málið eru beðnir að
hafa samband við Áhaldahús Sandgerðisbæjar í síma 423-7515.
Mynd/245.is
Skemmdarverk
í Sandgerði
Verkfæraþjófar
á ferð
Aðfararnótt föstudags var
brotist inn í einbýlishús
í smíðum við Þinghól 9 í
Sandgerði og fjölmörgum
rafmagnsverkfærum stolið.
Verkfæraþjófnaður hefur
færst mjög í aukana á at-
hafna- og byggingasvæðum,
eins og fjölmiðlar hafa
greint frá. Fram hafa komið
grunsemdir um að stolnum
verkfærum sé smyglað
úr landi í stórum stíl.
Þeir sem kunna að hafa
orðið varir við mannaferðir
við Þinghól 9 umrædda nótt
eru beðnir um að hafa sam-
band við lögregluna á Suð-
urnesjum í síma 420-1700.
Fjögurra bíla
árekstur
Fjögurra bíla árekstur var á
Reykjanesbraut á mánudag,
skammt austan við Grinda-
víkurveg. Ökumenn þriggja
bifreiða höfðu stöðvað en
þá kom sá fjórði og ók aftan
á öftustu bifreiðina. Hinar
þrjár lentu svo saman við
höggið. Tvær bifreiðar voru
óökufærar eftir óhappið.
Tveir ökumenn fundu til
eymsla í hálsi og baki.
Með ölvunarlæti
í Leifsstöð
Ölvaður karlmaður var
handtekinn á laugardag í
Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Hann hafði verið erfiður í
samskiptum við starfsmenn
og ferðamenn í flugstöð-
inni. Þar sem mikið ónæði
hlaust af manninum var
hann látinn sofa úr sér
áfengisvímuna í fangaklefa.
Þrír ökumenn voru
stöðvaðir vegna meintrar
ölvunar við akstur á að-
fararnótt sunnudags.