Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 12.06.2008, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 12. JÚNÍ 2008 31STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Um sjötíu nemendur frá sex grunnskólum á Reykja- nesi kepptu í hönnun. Nemendur fengu það verkefni að hanna og búa til virkjun sem framleiðir rafmagn. Þema keppninnar er orka og nemendur eiga einnig að kynna rannsóknarverkefni sem fjallar um beislun orkunnar. Akurskóli hlaut verðlaun fyrir frumlegustu lausnina, Gerðaskóli fyrir hönnun virkjunar. Nemendur frá Stóru-Vogaskóla hlutu bæði verðlaun fyrir rannsókn- arverkefni og virkni búnaðar. Dómarar í keppninni voru Axel Sölvason, Ásgeir Long og Oddný Harðardóttir en yfirdómari Eiríkur Hermannsson. Stjórnandi og kynnir var Víðir Sveinn Jónsson. Bæjarstjórarnir Oddný Harðardóttir Garði, Árni Sig- fússon Reykjanesbæ og Róbert Ragnarsson Vogum, afhentu verðlaunin. „Virkjum vísindin og hugvitið hjá unga fólkinu“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.