Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.06.2012, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 21.06.2012, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGURINN 21. júNí 2012 • VÍKURFRÉTTIR Sumarið er heldur betur komið og nú eru margir farnir að ferðast v í tt o g breitt um landið. Með smá skipulagi er vel hægt að næra alla fjölskylduna með hollu nesti og sneiða að mestu hjá sjoppuáti. Þannig náum við að halda okkur við heilsusamlegt mataræði og við komum orkumikil og endurnærð heim eftir gott frí! Vissulega er nauðsynlegt öðru hvoru að gera sér dagamun í mat og drykk en það er algjör óþarfi að kúvenda mataræðinu í fríinu. Mikilvægt er að hafa nóg af vatni meðferðis fyrir alla. Meðfylgjandi hugmyndir gætu hjálpað við að nesta unga sem aldna og með lítilli fyrirhöfn. Góða ferð! Ferskir ávextir Gulrætur, gúrka, paprika í stönglum Kirsuberjatómatar Samloka úr grófu brauði m/hollu áleggi Ávaxtaboost í fernum Grófar rískökur / hrökkbrauð Hnetusmjör (ath plasthníf) Hnetur og rúsínur Lífræn tilbúin orkustykki Harðfiskur Popp Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.is www.facebook.com/grasalaeknir.is Hollt nesti í ferðalagið! www.facebook.com/grasalaeknir.is vf.is Víkurfréttir eru fluttar í Krossmóa 4 í Reykjanesbæ Krossmóa 4 • 4. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími 421 0000 Breiðumörk 1c, 810 Hveragerði / www.hotelork.is / info@hotel-ork.is / sími: 483 4700 Sumarhátíð í blómabænum Hveragerði – kynntu þér tilboðin á hotelork.is ÝMISLEGT Tek að mér allskonar viðgerð- ir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað- ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. ÓSKAST Einstæð móðir með 3ja ára dóttur óskar eftir 3 - 4 herbergja íbúð til leigu í Sandgerði, í síðasta lagi fyrir 31. ágúst, helst fyrr. Uppl. í síma 867 5232. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 697 8378. Óska eftir íbúð í Keflavík Óska eftir húsnæði til leigu í Keflavík. Meðmæli ef óskað er. Sími 865 5263. Vantar íbúð! Óska eftir 3ja herbergja íbúð til leigu. Hef mjög góð meðmæli. Ég er reglusöm og geng vel um. Vinsamlegast hafið samband í síma 897 2570. Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 21. - 27. júní nk. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 WWW.VF.IS 896 0364 Raflagnir & viðgerðir Þvottavélaviðgerðir SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 TIL LEIGU Einbýlishús í Ytri Njarðvík Til leigu í a.m.k. eitt ár. Upplýsingar í síma 695 5100. Skúr til leigu á góðum stað í Keflavík ca 55m2 bað, niðurföll o.fl. UPPLÝSINGAR 691 1685 LEIGA 47.500. Til leigu í Ytri-Njarðvík 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Leiga 70 þús. á mán. fyrir utan hita og rafmagn. Uppl. í síma 659 1709 eftir kl. 16. Skartsmiðjan Hafnargötu 35 Skart Perlur Tölur Lokkar Keðjur Skraut Steinar Pinnar Lásar Vír Öskjur Kúlur Hraun Tangir Roð Nælur Hringir Leður Opið 11 – 18 Nánari upplýsingar í síma 421 5121 TIL SÖLU Innbú til sölu! Þvottavél Whirlpool 15.000, upp- þvottavél Ariston 15.000, hjóm- flutningssamstæða Daewoo AMI 829 L 5.000, bókahilla 150x150x40 7.000, borð með gleri 120x65 7.000, borð með gleri 68x68 3.000, svefn- sófi 220x120 cm 20.000, rafmagns- píanó Korg Concert EC 120 40.000 Upplýsingar í síma 867 7459. TIL SÖLU Til sölu 3ja herbergja íbúð 70m2 á 1. hæð við Sólvallagötu 40b Parket ásamt fataskápum, flísar á baði, falleg bleik innrétting í eldhúsi. Hurð út á verönd. Geymsla og þvottaaðstaða í risi. Verð 12,4 millj. Yfirtaka á íslenskum lánum + 300.000 kr. Mánaðarleg greiðslubyrði af lánum ca. 67.000 kr. Til sölu eða leigu bílskúr 27m2 við Sólvallagötu. Nýmálaður og í góðu standi. Verð 2,8 millj. Upplýsingar í síma 867 7459 eða dagamar_kunakova@yahoo.com Það var mikið um að vera í Garðinum um síðastliðna helgi enda stendur þar yfir alþjóðleg listasýning þar sem fjöldi fólks úr öllum listgreinum lætur ljós sitt skína, og skilur í leiðinni eftir sig spor í formi listsköpunar. Alls eru 46 listamenn sem taka þátt í verkefninu sem kallast Ferskir vindar og er haldið núna í annað sinn og stendur yfir frá 20. maí til 30. júní. Listamennirnir koma frá 16 þjóðum, þar á meðal frá Íslandi. Listafólkið dvelur í Garði og vinnur að list sinni og stendur fyrir allskonar uppákomum, sbr. kynningum á list sinni, tónlistar- o g k v i k m y n d a v i ð b u r ð u m , gjörningum, málþingum og fleira. Japanskur ferðamaður gerði sér ferð til Íslands til að heimsækja Ferska vinda Chieko Sato frá Omashi í Japan hreifst mjög af verkum japanska listamannsins Mikio Kawasaki á síðasta ári. Hún frétti af Ferskum vindum í gegnum hann og ákvað að ferðast til Íslands og kynna sér hvað væri að gerast á listahátíðinni Ferskum vindum. Chieko vinnur á hjúkrunarheimili í Omashi, Björk er uppáhaldssöngkonan hennar og hún er virkilega hrifin af Íslandi og langar að fræðast meira um landið. Hún er mjög hrifin af því hvernig Íslendingar nýta orkuna úr náttúrunni og langaði til að fræðast meira um það um leið og hún upplifir Ferska vinda í Garði. Chieko býr í eina viku á Gistihúsinu Garði. Hún segist ekki vera neinn listamaður en sé hrifin af því sem Ferskir vindar og landið séu að gera þrátt fyrir að landið hafi lent í efnahagslegu skipbroti fyrir þremur árum síðan. Henni finnst Gustar um í Garðinum

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.