Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.10.2009, Page 24

Neytendablaðið - 01.10.2009, Page 24
Neytendasamtökin halda námskeið um réttindi neytenda og heimilisbókhaldið, fyrir félagsmenn sína. Námskeiðið verður haldið laugardaginn 17. október kl. 11:00-14:00 á skrifstofu samtakanna að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja öðlast góða yfirsýn yfir fjármálin og auka neytendavitund sína. Stuðst verð- ur við heimilisbókhaldsforrit sem er fáanlegt á læstum síðum fyrir félagsmenn á heimasíðu Neytendasam- takanna www.ns.is. Námskeiðið er ókeypis fyrir félagsmenn í Neytenda- samtökunum. Skráning fer fram í síma 545 1200 á opnunartíma skrifstofu og eða í netfangið ns@ns.is. Fjármál fjölskyldunnar og réttindi neytenda

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.