Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 16
Barnabílstólar Henta best smábörnum Athugasemdir: (1) Verð hjá N1 til viðskiptavina Sjóvá. Fullt verð kr. 25.698. (2) Verð til viðskiptavina Tryggingamiðstöðvarinnar. Fullt verð í Baby Sam kr. 29.900. (3) Á þessu verði í Fífu en kr. 49.900 í BabySam. (4) Verð til viðskiptavina Tryggingamiðstöðvarinnar. Fullt verð í Baby Sam kr. 25.990. (5) Verð til viðskiptavina Tryggingamiðstöðvarinnar. Fullt verð í Baby Sam kr. 49.900. (6) Verð til viðskiptavina Tryggingamiðstöðvarinnar. Fullt verð kr. 16.990. (7) Á þessu verði í BabySam en kr. 35.900 í Fífu. (8) Á þessu verði í Baby Sam, en kr. 37.900 í Fífu. Úr gæðakönnun ICRT á barnabílstólum. © ICRT og Neytendablaðið 2008. Raðað er eftir heildargæðaeinkunn. Gefnar eru einkunnir á kvarðanum 0,5-5,5 .ar sem 0,5 er lakast og 5,5 best. Einkunnin 3,0 er um miðjan kvarðann. Vörumerki og gerðir Heildar- gæða- einkunn Lægsta verð, apríl 2008 Þyngdar- flokkur Öryggi í heild Vörn gegn höggi að framan Vörn gegn hliðar- höggi Belti og still ingar Stöðug- leiki í bílsæti Höfuð- hlíf Meðfæri- leiki Ísetn - ing í bíl Þægindi fyrir barnið Hreins- un MAXI COSI Cabriofix 4.6 18.500, Fífa 0-13kg 4.7 5.1 4.3 4.4 4.3 5.4 4.6 4.7 4.3 3.8 BRITAX Cosytot 4.4 15.419, Sjóvá (1) 0-13kg 4.7 5.3 4.1 4.2 4.3 5.4 4.4 4.6 3.7 4.7 AKTA GRACO Logico S HP 4.4 18.500, Ólafía og Olíver 0 - 13kg 4.9 5.2 4.7 4.4 3.7 5.4 4.0 3.6 3.8 3.3 RECARO Young Profi Plus 4.4 17.900, Fífa 0-13 kg 4.8 5.2 4.4 4.3 4.8 5.0 4.0 4.2 3.9 4.3 RÖMER Kidfix 4.3 23.992, TM (2) 15-36kg 3.9 3.6 3.8 4.7 4.6 4.2 4.8 4.4 4.3 4.0 MAXI COSI Priorifix 4.3 39.900, Fífa (3) 0-18kg 4.2 3.6 4.6 4.6 4.5 4.6 4.3 4.1 4.3 2.8 MAXI COSI Rodi XR 4.2 19.900, Fífa 15-36kg 4.0 3.5 4.5 4.7 2.9 4.4 4.5 4.3 4.5 3.0 RÖMER Kid Plus 4.2 20.792, TM (4) 15-36kg 3.7 3.7 3.5 4.7 3.0 4.4 4.7 4.4 4.2 4.8 RÖMER Duo Plus 4.0 39.992, TM (5) 9-18kg 4.0 3.0 4.6 4.5 4.6 4.4 4.5 3.6 4.5 3.3 RÖMER Baby Safe Plus 4.0 13.592. TM (6) 0 - 13kg 4.0 5.2 3.0 4.5 3.6 5.4 4.3 3.8 4.1 3.3 CHICCO Synthesis Plus 3.8 11.900, Varðan 0-13 kg 3.9 5.3 2.9 4.4 3.1 5.4 3.7 3.6 4.1 4.0 MAXI COSI Tobi 3.3 29.900, Baby Sam (7) 9-18kg 3.3 2.6 3.6 3.7 4.3 4.6 4.3 3.7 4.6 3.3 RECARO Monza 2.9 34.400, BabySam 15 - 36kg 2.9 1.9 3.5 4.4 2.8 4.5 4.6 4.4 4.5 4.3 RECARO Start 1.5 34.990, Baby Sam (8) 9–36kg 1.5 2.6 3.4 0.5 3.1 4.5 4.1 4.3 4.0 4.0 Stóll f. 15-36 kg. RECARO Monza hlaut heildargæðaeinkunn fyrir neðan meðallag, 2,9 af 5,5 mögulegum, en kostar samt 34.400 kr. í Baby Sam, Isofix-standur fylgir. Það sem dró stólinn niður í einkunn var tvennt, mikið högg við framanákeyrslu og að ekki var hægt að festa stólinn nægilega traustlega við bílsætið. Stóllinn hefur samt marga kosti, er auðveldur í meðförum, ver höfuð vel, ólar liggja rétt, stóllinn er mjög léttur og vel bólstraður, styður vel við fætur, auðvelt er að taka áklæði af og þvo það, barnið hefur gott útsýni úr bílnum. En það eru öryggisatriðin sem skipta mestu máli. Topp stóll f. 15-36 kg. MAXI COSI Rodi XR hlaut 4,2 í heildargæðaeinkunn og fékkst á um 20.000 kr. í Fífu, sem er hagstætt verð. Þetta er góður stóll fyrir börn sem eru að stækka, eða frá um fjögurra ára aldri. 16 NEYTENDABLA‹I‹ 2. TBL. 2008

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.