Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.2008, Page 16

Neytendablaðið - 01.12.2008, Page 16
Athugasemdir við töflu (1) Tilboðsverð, kostar 189.990 kr. á venjulegu verði. (2) Á þessu verði í Elko, kostar 489.900 kr hjá Sony Center. (3) Á þessu verði hjá Max, kostar 249.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (4) Á þessu verði hjá Sony Center, kostar 249.900 kr. hjá Elko. (5) Á þessu verði hjá Sjónvarpsmiðstöðinni, kostar 199.995 kr. hjá Elko og 229.999 kr. hjá BT. (6) Á þessu verði hjá Max, kostar 119.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (7) Á þessu verði hjá Elo, kostar 349.990 kr. hjá Sony Center. (8) Á þessu verði hjá Elko, Skostar 249.900 kr. hjá Sense. (9) Á þessu verði hjá Max, kostar 299.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (10) Á þessu verði hjá Sense, kostar 379.900 kr. hjá Elo. (11) Þetta tæki var ekki til þegar könnunin var gerð en er væntanlegt. Verð gæti breyst. (12) Á þessu verði hjá Einari Farestveit, kostar 299.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (13) Þetta tæki var ekki til þegar könnunin var gerð en er væntanlegt. Verð gæti breyst. (14) Á þessu verði hjá Max, kostar 269.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (15) Á þessu verði hjá Elo, kostar 219.990 kr. hjá Sjónvarpsmiðstöðinni. (16) Á þessu verði hjá Elo, kostar 479.900 kr. hjá hjá Sense. Panasonic-402_SW402 og Panasonic-TH-42PX80U Að þessu sinni hlutu bæði LCD-tæki og plasmatæki frá Panasonic hæstu einkunnirnar í gæðakönnun ICRT og fengust á mjög hagstæðu verði. Philips háskerputæki hlaut næsthæstu heildargæðaeinkunnina hjá ICRT í flokki þeirra LCD-tækja sem fást hérlendis. Bang & Olufsen framleiða vandaða og dýra vöru. 16 NEYTENDABLA‹I‹ 4. TBL. 2008

x

Neytendablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.