Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Síða 11
stendur þarna ekki eitt, heldur er það komið inn i vitund allrar þjóðarinnar, að Arfur íslendinga verður að koma út — og kemur út. Félagsmenn geta sparað umboðsmönnum mikið starf með því að færa þeim sjálfir greiðslu fyrir Arf íslendinga. Félagsmenn eru beðnir að athuga, að umboðsmenn Máls og menningar fá litla þóknun fyrir starf sitt, sem þó getur verið mjög umsvifamikið. Félagsmenn geta sjálfir létt þeim þetta starf mjög mikið, bæði með þvi að sækja^til þeirra bækurnar, er þær koma út, og láta þá ekki þurfa að innheimta lijá sér árgjaldið, heldur færa þeim það á réttum gjalddaga. Við Arf íslendinga hefur starf umboðsmanna aukizt mjög mikið. Viljum við nú skora á félagsmenn að taka strax upp þá venju, að færa þeim árstil- lagið, þegar þeir hafa það til og geta greitt það. Við viljum jafn- framt taka það fram, að það er mikið öryggi í því fólgið, fyrir Mál og menningu, að allir félagsmenn greiði styrk sinn i ár til Arfs íslendinga fyrir áramót. Félagið kynni t. d. strax að yilja festa kaup á pappír i verkið. Það er líka lang-þægilegast fyrir félagsmenn sjálfa að greiða gjaldið árlega, svo að ,ekki safnist fyrir hærri upphæð. Nýir umboðsmenn. Nolckrir nýir umboðsmenn liafa bætzt við frá því í marz og fara nöfn þeirra hér á eftir. Ennfremur hafa nokkrar hreyt- ingar orðið með umboðsmenn og kann stjórn Máls og menn- ingar hinum fráfarandi umboðsmönnum beztu þakkir fyrir hið prýðilegasta starf. Sérstaklega viljum við þakka Sigþór Jóhanns- syni, Akureyri, fyrir frábæran dugnað og glæsilegan árangur i starfi sínu fyrir útbreiðslu félagsins, — en hann lætur nú af störfum sökum þess, að hann flyzt að Laxárvirkjuriinni. Hinir nýju umboðsmenn eru þessir: Akureyri: Þórður Valdemarsson, Eiðsvallagötu 20. Biskupstungur: Stefán Sigurðsson, skólastj., Reykholti. Bolungarvik: Tryggvi Magnússon. Eiðar: Þóroddur Guðmundsson, kennari. Eyrarbakki: Guðmundur Þorláksson, skólastj. Fáskrúðsfjörður: Snorri Magnússon, rafstöðvarstj. Fljótin, Skagafirði: Zophonias Gunnlaugsson, Steinholti. Hafnarfjörður: Gísli Sigurðson, lögregluþjónn. Höfðahverfi: Sigurbjörn Benediktsson, Ártúni. 65

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.