Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1939, Blaðsíða 17
fræSingi þessum aufúsu að hann skuli nú hafa söSlaS skálda- fákinn. En þekking Jóns Helgasonar á tungu og bókmenntum, þessi hámarksþekking, sem ef vel væri, ætti aS vera lágiuarksþekk- ing íslenzks skálds, fjarri fer því aS hún sé höfuSeinkenni ljóSa hans eSa sá þáttur, sem gefur þeim gildi; öSru nær, hún er, eins og málþekkingu ber aS vera, aSeins eSlilegur þáttur i uppeldi skáldsins, undirstöSumenntun, í senn óhjákvæmileg nauS- syn og algert aukaatriSi, og kemur aSeins óbeint til álita þeg- ar dæma skal um skáldskapargildi verksins. Engu aS síSur ætti frágangurinn á kvæSum Jóns Helgasonar aS vera íslenzkum höf- undum livöt þess aö læra mál sitt, um leiö og sýnisliorn þess, hvernig einna bezt má ganga frá máli á islenzkri bók. Harpa þessa skálds er stillt meS ýmsum hætti. Þaö var löngu alkunna, aS Jóni Helgasyni lét vel aS setja gamanbragi saman um hjákátlega athuröi og ádeilukennt skop um sérstaka tegund manna, oflátunga og brúkara., KvæSi þessi flutti hann meSal Hafnarstúdenta af mjög persónulegri list, og hefur nú í tvo áratugi veriS þjóSskáld þeirra og hrókur alls fagnaöar, en kvæSin bárust viSa vega frá munni til munns. GamankvæSi Jóns Helgasonar og hiS ádeilukennda skop er gert i persónulegum stíl, stríSinn, en nokkuS þunglamalegur hafnar-íslenzkur stúdentagalsi, sem ber stundum dálítinn keim af ýktum Þorsteini Erlingssyni. MeS útgáfu þessara gamankvæSa reynir nú á þaS, hvort alþýSa útifrá geldur þeim svipaSan endur- óm og Hafnarstúdentarnir. Hitt getur vönum IjóSlesara ekki dulizt, aS kvæSin eru einatt samsett af ærnum liagleik, stund- um viröist vandvirknin jafnvel í öfugu hlutfalli viS yrkisefnin. Kátlegast af hinum græskulausu gamankvæSum þykir mér Tann- lækniskvæÖiS (í Vísnabókarstíl), aS ógleymdri stælingunni Hvar fæ ég höfSi liallaS, en af hinurn ádeilukenndu finnst mér Ólympíu- leikarnir vera bitrast kvæSi, og ef til vill meira aökallandi en nokkurt hinna. ÞaS er þannig: Undir blaktandi fánum og herlúSrum hvellum og gjöllum sig hópaSi þjóSanna safn, þangaS fór og af íslandi flokkur af keppendum snjöllum og fékk á sig töluvert nafn: í þeirri íþrótt aS komast aftur úr öllum var enginn í heimi þeim jafn. En þaS, sem gerir bók þessa ekki aSeins athyglisverSa, held- ur tiSindi i íslenzkum bókmenntum, er hinn alvarlegi hluti 71

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.