Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2011, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.2011, Blaðsíða 21
21 Æ g I S V I Ð T A L hafa í huga að störfum í sjáv­ arútvegi (vinnslu og útgerð) hefur fækkað um 55% frá 1993. Fækkunin starfa er sem nemur 9 sinnum öllum íbú­ um Bolungarvíkur. Við höf­ um því dæmin út um allt land um þetta vandamál sem fyrst og fremst á rætur á að rekja til samdráttar í afla,“ segir Einar Valur. Afurðamarkaðir og lands- byggðarbarátta Þorskeldi er ein af þeim að­ gerðum sem HG ákvað að grípa til í þeim tilgangi að spyrna við fótum á tímum aflasamdráttar. Einar Valur segir það verkefni mikið langhlaup en þrátt fyrir erfitt umhverfi þá muni fyrirtækið halda áfram á sömu braut í uppbyggingu þorskeldis. „Við höfum dregið okkur aðeins inn í skelina en ákveðið að standa vörð um það sem snýr að kynbótun­ um hjá okkur þar sem við er­ um í víðtæku verkefni með HB Granda og Stofnfiski. Að­ stæður til þess séu hvað best­ ar hérlendis á Vestfjörðum og eldisþorskur fellur vel að Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal fagnaði 70 ára afmæli á dögunum: Lítum á Vestfirði sem eitt atvinnusvæði - segir Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri „Sjávarútvegurinn einn getur ekki borið ábyrgð á byggðaþróun í landinu en hann er hins vegar und- irstaðan í atvinnulífi landsbyggðarinnar og þar af leiðir að auknar álögur á sjávarútveginn veikja greinina og þar með landsbyggðina.“

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.