Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 11

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 11
11 við úthlutun takmarkaðra gæða, af því tagi sem byggðakvótinn er, gert það að skilyrði að þeim sem út- hlutað er inni af hendi sér- staka fjárgreiðslu verður al- mennt að vera fyrir hendi sérstök lagaheimild. Oft og tíðum verður sú niðurstaða studd þeim sérstöku rökum að sá opinberi aðili sem gæð- unum úthlutar áskilur að greiðslan eða endurgjaldið skuli renna til hins opinbera, en í slíkum tilvikum koma til stuðnings kröfu um laga- heimild þau almennu sjónar- mið sem gilda um tekjuöflun ríkisins og skattheimtu og mikilvægi skýrrar lagastoðar í því sambandi. Í þessu máli er á hinn bóginn uppi sú að- staða að ráðherra hefur með því að ákveða að úthlutun umrædds byggðakvóta skyldi fara fram samkvæmt sam- starfssamningnum kveðið á um skyldu þeirra sem úthlut- að var til að greiða ótiltekna fjárhæð í sérstakan kvótasjóð sem ekki var á vegum opin- berra aðila, ríkis eða sveitar- félagsins, heldur á vegum sjálfstæðs einkaaðila sem greiðendurnir áttu að vísu að- ild að. Ég fæ ekki séð að full- nægjandi lagagrundvöllur verði sóttur í áðurgildandi 9. gr. laga nr. 38/1990 fyrir því að setja slíkt skilyrði fyrir út- hlutun byggðakvóta úr hendi sjávarútvegsráðherra. Ég bendi á að umræddur sjóður laut ekki að reglum um fjár- mál og stjórnsýslu opinberra aðila og þá áttu þeir sem fengið höfðu úthlutað um- ræddum byggðakvóta, sbr. gr. 9.1 í samstarfssamningn- um, yfir höfði sér málshöfðun fyrir dómstólum af hálfu stjórnar verkefnisins ef þeir stóðu ekki við skuldbindingu um greiðslu í sjóðinn. Byggðakvóti er jafnframt takmörkuð gæði. Á grund- velli verndarsjónarmiða er að- eins tilteknu magni úthlutað af honum. Óheft sókn í slíkar aflaheimildir með fiskiskipum leiðir til óhagkvæmra veiða en getur í versta falli leitt til verulegrar röskunar lífríkis sjávar og jafnvel til hruns í þeim fiskveiðitegundum sem byggðakvóti samanstendur af. Jafnframt fá ekki öll skip út- hlutað byggðakvóta. Aðeins þau sem uppfylla þau skilyrði sem gilda um úthlutun byggðakvótans fá úthlutað. Þar sem byggðakvóti er takmörkuð og eftirsóknarverð gæði er ljóst að stjórnvöld verða að huga að reglum um jafnræði þegar slíkum afla- heimildum er úthlutað. Af jafnræðisreglunum leiðir að stjórnvöld verða að gæta þess að þeir sem eiga möguleika á að fá úthlutað byggðakvóta sitji við sama borð við úthlut- unina. Ein ráðstöfun til að tryggja það er að auglýsa með opinberum hætti að fyr- irhugað sé að úthluta byggða kvótanum. Í dæma- skyni er hægt að nefna í þessu sambandi álit umboðs- manns Alþingis frá 17. janúar 2003 í máli nr. 3699/2003. Þar kemur meðal annars eftirfar- andi fram: „Ég tek fram að í því laga- umhverfi sem nú er til staðar hér á landi, þar sem löggjaf- B Y G G Ð A K V Ó T I Hér birtist fyrsta grein af þremur um byggðakvóta en höfundur þeirra er Ottó Björgvin Óskarsson, lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns Alþingis. Greinarnar eru byggðar á yfirlitsgrein um þetta efni sem Ottó Björgvin skrifaði í tímarit lögfræðinga í lok nóvember 2010. Sjómannadagurinn VM- félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. V M - F é l ag V é l s t j ó r a o g M á l M t æ k n i M a n n a - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 - www.vm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.