Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Síða 33

Ægir - 01.04.2011, Síða 33
33 og þá var ég spurður hvort ég gæti tekið túr á bát þar sem vantaði mann um borð. Þarna byrjaði ég á bátnum Katrínu VE hjá Gísla Sigmars- syni og líkaði það vel að við tókum ákvörðun um að flytja til Eyja,“ segir Stefán en Vinnslustöðin eignaðist síðan togbátinn Katrínu og skírði hann Frigg. Stefán lauk á þessum árum námi í Stýri- mannaskólanum, varð stýri- maður um tíma á togaranum Sindra hjá Vinnslustöðinni en hefur verið síðustu 15 árin á Drangavík. Og líkar vel. „Maður er fastheldinn á konur og skip,“ segir Stefán og hlær. „Drangavíkin er ein- faldlega mjög gott skip, út- gerðin sterk og góð og ekki undan neinu að kvarta. Ég held að ég hafi í gegnum tíð- ina kynnst allflestum veiðar- færum, hef prófað uppsjávar- veiðarnar líka en einhverra hluta vegna kann ég því alltaf best að vera á trollinu. Það finnst mér skemmtilegasti veiðiskapurinn,“ segir Stefán en Drangavíkin er í blönduð- um veiðiskap og róið er að jafnaði tvo túra í viku. Ársafl- inn ef þannig rösklega 3000 tonn á ári, fyrst og fremst þorskur, ýsa og karfi. Þorskur og karfi um allan sjó „Síðustu ár hafa einfaldlega S J Ó M E N N S K A N

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.