Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 33

Ægir - 01.04.2011, Blaðsíða 33
33 og þá var ég spurður hvort ég gæti tekið túr á bát þar sem vantaði mann um borð. Þarna byrjaði ég á bátnum Katrínu VE hjá Gísla Sigmars- syni og líkaði það vel að við tókum ákvörðun um að flytja til Eyja,“ segir Stefán en Vinnslustöðin eignaðist síðan togbátinn Katrínu og skírði hann Frigg. Stefán lauk á þessum árum námi í Stýri- mannaskólanum, varð stýri- maður um tíma á togaranum Sindra hjá Vinnslustöðinni en hefur verið síðustu 15 árin á Drangavík. Og líkar vel. „Maður er fastheldinn á konur og skip,“ segir Stefán og hlær. „Drangavíkin er ein- faldlega mjög gott skip, út- gerðin sterk og góð og ekki undan neinu að kvarta. Ég held að ég hafi í gegnum tíð- ina kynnst allflestum veiðar- færum, hef prófað uppsjávar- veiðarnar líka en einhverra hluta vegna kann ég því alltaf best að vera á trollinu. Það finnst mér skemmtilegasti veiðiskapurinn,“ segir Stefán en Drangavíkin er í blönduð- um veiðiskap og róið er að jafnaði tvo túra í viku. Ársafl- inn ef þannig rösklega 3000 tonn á ári, fyrst og fremst þorskur, ýsa og karfi. Þorskur og karfi um allan sjó „Síðustu ár hafa einfaldlega S J Ó M E N N S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.