Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2011, Qupperneq 55

Ægir - 01.04.2011, Qupperneq 55
55 F R É T T I R Króli ehf. hefur í 30 ár útveg- að íslenskum höfnum stein- steyptar flotbryggjur frá SF Marina í Svíþjóð. Þessar bryggjur má víða sjá í höfnum hér á landi og hafa þær stað- ist erfiðar íslenskar aðstæður. Nú hafa Króli og SF Marina gert samning við Loftorku í Borgarnesi um framleiðslu á flotbryggjum SF Marina sem Króli selur og þjónustar með sama hætti og þær sænsku. Framleiðslan hjá Loftorku bætist því við sem nýr valkost- ur fyrir viðskiptavini Króla. „Smábátasjómenn vita að flotbryggjurnar frá SF Marina eru traustar og öruggar við erfiðar, íslenskar aðstæður enda hefur Króli lokið yfir 50 uppsetningum slíkum bryggj- um hérlendis. Okkur hjá Króla líst mjög vel á gæðin og vinnubrögðin hjá Loftorku og erum mjög ánægðir með að geta nú boðið upp á inn- lenda framleiðslu á þaul- reyndri hönnun. Loftorku- menn munu hafa nóg að gera við flotbryggjuframleiðslu fyr- ir okkur á næstunni,“ segir Kristján Óli Hjaltason, fram- kvæmdastjóri Króla ehf. í Garðabæ. Fyrsta bryggjan sem fram- leidd var hjá Loftorku er nú komin úr verksmiðjunni í Borgarnesi og hefur verið sett á flot í Húsavíkurhöfn. Flot- bryggjan er 25 metrar á lengd og 3 metrar á breidd og veg- ur um 35 tonn. Pantanir liggja fyrir á ellefu flotbryggjum frá Króla sem verða framleiddar hjá Loftorku og settar upp víða um landið. Störfum við innlenda framleiðslu mun fjölga með þessum samningi. Bergþór Ólason, fjármála- stjóri Loftorku í Borgarnesi ehf., segir þessa nýju fram- leiðslu fagnaðarefni fyrir fyrir- tækið. „Fyrir okkur er þetta mjög ánægjulegur áfangi. Loftorka breikkar með þessu framleiðslulínu sína og fer inn á alveg nýtt svið. Það er sérstaklega ánægjulegt að þessi framleiðsla sé komin hingað heim því steyptar flot- bryggjur í höfnum landsins hafa hingað til flestar verið innfluttar. Störfum við inn- lenda framleiðslu fjölgar og hérlendis verður til þekking á sérhæfðri framleiðslu með samstarfinu við Króla og SF Marina. Áhugi þeirra á sam- starfi við okkur undirstrikar stöðu Loftorku sem leiðandi aðila á markaði fyrir for- steyptar einingar,“ segir Berg- þór. Kristján Óli Hjaltason og Bergþór Ólason við flotbryggjuna í húsnæði Loftorku í Borgarnesi. Flotbryggjuframleiðsla í Borgarnes Flotbryggjan á leið út úr húsi Loftorku í Borgarnesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.