Fréttablaðið - 16.09.2015, Síða 12
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
P
O
K
A
H
O
R
N
Kæru landsmenn,
til hamingju með
Dag íslenskrar náttúru!
Megi dagurinn verða okkur öllum
ánægjulegur og góður til að fagna og
njóta fegurðar og gjafa íslenskrar náttúru.
Upplýsingar um dagskrá er að finna á
www.umhverfisraduneyti.is
DAGUR
ÍSLENSKRAR
NÁTTÚRU
Viltu læra bridge?
Bridgesambandið getur útvegað leiðbeinendur fyrir hópa, fyrirtæki
og skóla. Guðmundur Páll starfrækir Bridgeskólann, þar geta þeir lært
bridge sem eru að stíga sín fyrstu skref í bridge og einnig þeir sem
vilja bæta við kunnáttu sína.
Námskeið í Bridgeskólanum hejast 21. september n.k.
Upplýsingar hjá Guðmundi Páli í síma 898 5427
eða á gparnarson@internet.is.
Eldri borgarar spila alla mánudaga
og fimmtudaga kl. 13.00-17.00
í Síðumúla 37.
Bridgefélög og klúbbar eru starfræktir um allt land – upplýsingar á bridge.is
Bridgesamband Íslands – Síðumúla 37 – 108 Reykjavík – sími 587 9360 – www.bridge.is
Bridge gerir lífið skemmtilegra
Árlegt alþjóðlegt stórmót
Icelandair Reykjavík
Bridgefestival fer fram
28.-31. janúar 2016,
skráning á bridge@bridge.is
Lanslið Íslands hefur náð langt á alþjóðlegum
mótum, Norðurlandameistarar 2013 og aftur 2015
Ungir sem aldnir
spila bridge
Þýskaland Angela Merkel, kanslari
Þýskalands, segir ekkert hæft í því að
Þjóðverjar séu að draga úr hjálpfýsi
sinni gagnvart flóttafólki.
„Ef við ætlum nú að fara að þurfa
að biðjast afsökunar á því að koma
vingjarnlega fram við fólk, sem er í
nauðum statt, þá er það ekki mitt
land,“ sagði hún í gær, þegar hún
tók á móti Werner Fayman, kanslara
Austurríkis, sem kom í heimsókn til
hennar í Berlín.
Engu að síður hafa þýsk stjórn-
völd gripið til þess ráðs að hefja
landamæraeftirlit við landamæri
Austurríkis vegna þess hve margir
flóttamenn hafa komið þá leiðina til
Þýskalands undanfarið.
Þjóðverjar segjast nú búast við því
að allt að milljón flóttamanna komi
til landsins á þessu ári.
Ungverjar hafa sett ströng lög, sem
tóku gildi í fyrrinótt og heimila lög-
reglunni að handtaka hvern þann
sem kemur yfir landamærin án þess
að hafa til þess leyfi.
Þá hafa Ungverjar í hyggju að
reisa rammgerða girðingu meðfram
landamærum Austurríkis, sambæri-
lega girðingunni sem þeir eru komnir
langt með að reisa við landamæri
Serbíu.
Flóttafólk frá átakasvæðum í
Mið-Austurlöndum og Afríku hefur
streymt inn í Ungverjaland frá Serbíu
og reynt að komast áfram til Austur-
ríkis og þaðan til Þýskalands eða
lengra norður á bóginn.
Engin afgerandi niðurstaða fékkst
á neyðarfundi innanríkisráðherra
ESB-ríkjanna í Brussel á mánudag-
inn, þar sem taka átti ákvörðun um
að skylda aðildarríkin til að taka á
móti ákveðnum fjölda flóttafólks, en
stefnt á það að ræða málin aftur á
næsta fundi, sem verður haldinn 8.
október.
Þó komu þeir sér saman um að
Evrópusambandið muni hjálpa til
við að reisa og reka flóttamanna-
búðir utan Evrópu, í Afríku og víðar.
Þangað yrði beint þeim flóttamönn-
um, sem ekki fá heimild til að setjast
að í aðildarríkjum Evrópusambands-
ins. gudsteinn@frettabladid.is
Merkel ver stefnu sína
Þjóðverjar búast við komu milljón flóttamanna á þessu ári. Ungverjar herða
tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því.
Flóttafólk á vappi Serbíumegin landamæranna, en ungverska lögreglan bíður
hinum megin albúin þess að handtaka hvern þann sem reynir að komast yfir eða
undir girðinguna miklu. NordicPhotos/AFP
Ef við ætlum nú
að fara að þurfa að
biðjast afsökunar á því að
koma vingjarnlega fram við
fólk, sem er í nauðum statt,
þá er það ekki mitt land.
Angela Merkel, Þýskalandskanslari
1 6 . s e p t e m b e r 2 0 1 5 m I Ð V I k U d a G U r10 f r é t t I r ∙ f r é t t a b l a Ð I Ð
1
6
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
4
6
-0
5
9
0
1
6
4
6
-0
4
5
4
1
6
4
6
-0
3
1
8
1
6
4
6
-0
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K