Fréttablaðið - 16.09.2015, Page 27
RauðvínsmaRaþon
í rauðvínsmaraþonhlaupinu í medoc í Frakklandi
gæða hlauparar sér á gómsætum veitingum, taka
þátt í skrautlegum viðburðum og drekka eins
mikið rauðvín og þeir geta innbyrt.
síða 2
markmið með útgáfu Grænna korta hér á landi er að gera bæði
erlenda ferðamenn og Íslend-
inga meðvitaðri um viðkvæmni
ósnortins lands, umgengni og
val á áfangastöðum, þjónustu-
fyrirtæki og vöruframboð í takt
við náttúruna,“ segir Einar Berg-
mundur Arnbjörnsson sem rekur,
ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu
Tryggvadóttur, Náttúran.is. Þau
hafa frá árinu 2008 gefið út svo-
kölluð græn kort bæði í prent-
og vefútgáfu. Nú hafa þau látið
gamlan draum rætast og þróað
og gefið út fyrsta græna appið,
Grænt kort – Suður.
„Við ákváðum að byrja á
Suðurlandi enda störfum við þar.
Þá fengum við einnig styrk frá
Uppbyggingarsjóði Suðurlands.
Við eigum gögn fyrir allt landið
á vefnum okkar og því stefnum
við vissulega að því að koma upp
fleiri landshlutaöppum í framtíð-
inni eða jafnvel einu grænu appi
fyrir allt landið,“ útskýrir Einar.
Í appinu er að finna fjölda upp-
lýsinga sem flokkaðar eru í þrjá
yfirflokka og um 140 undirflokka.
„Bæði er hægt að leita eftir flokk-
um en einnig eftir sérstökum
stöðum,“ útskýrir Einar.
Grænu kortin eru mun ná-
kvæmari ferðakort en önnur.
Einar tekur dæmi um það sem
finna má í appinu. „Til dæmis
jarðvarmavirkjanir, staði sem
sinna endurvinnslu, veitinga-
staði sem eru með heilsusamleg-
an matseðil, lífrænar verslanir,
óhefðbundna gistingu, lista yfir
verkstæði sem gefa sig út fyrir
að taka á móti hjólreiðafólki,
upplýsingar um almenningssam-
göngur og gönguleiðir,“ telur
hann upp.
Appið er ætlað ferðamönnum,
jafnt innlendum sem erlendum.
„Megnið af upplýsingunum er til
á íslensku og ensku en svo eru
allir flokkar og skýringar á þeim
að auki á þýsku, frönsku og ít-
ölsku.“
Formleg kynning á appinu fór
fram um síðustu helgi en það er
þó ekki orðið aðgengilegt á net-
inu enn þá. „Það kemur líklega í
iStore eftir viku eða svo,“ segir
Einar en appið verður í fyrstu
aðeins aðgengilegt fyrir vörur frá
Apple en verður síðar aðgengi-
legt fyrir Android-kerfi.
GRænt app vísaR
veG um suðuRland
FRítt FeRðasmáFoRRit Náttúran.is hefur hleypt af stokkunum nýju appi
um menningu, hagkerfi og náttúru á Suðurlandi.
HandHæGt Gott er að nota græna
appið á ferðalagi sínu um Suðurland.
GRæna appið
kynnt
Græna kortið kynnt á
Sólheimum í vikunni,
f.v. eru Einar Berg-
mundur frá Náttúran.
is, Herdís Friðriksdóttir
frá Sesseljuhúsi, Wendy
Brawer, stofnandi
Greenmap System, og
Guðrún Tryggvadóttir
framkvæmdastjóri Nátt-
úran.is
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn-
dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Mannleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir.
Umsögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á
landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman
á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik
og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa,
frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé
nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem
skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var
mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn-
du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland.
Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Ma nleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þes sem farið er í vettvangsferðir.
msögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8- 2
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
U sögn:
S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð
vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og
áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og
ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er
og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og
fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila.
Námi efur mikla atvinnumöguleika og spennandi tí r eru framundan.
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Eldshöfða 1 S: 577-5000
Hreinsandi.is hreinsandi@hreinsandi.is
Húsgagnahreinsun fyrir alla muni
Senn líður að því að Ísland Got Talent hefjist á ný og við
leitum að hæfileikaríku fólki á öllum aldri um land allt.
ERTU ÓUPPGÖTVAÐUR
SNILLINGUR?
Skráning í áheyrnarprufur er hafin. Smelltu þér inn á www.stod2.is/talent
1
6
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
4
6
-1
4
6
0
1
6
4
6
-1
3
2
4
1
6
4
6
-1
1
E
8
1
6
4
6
-1
0
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K