Fréttablaðið - 16.09.2015, Page 36
Gáfulegar græjur
Úrvalið af tækjum og tólum til notkunar í eldhúsum er nánast endalaust. Hægt
er að fá sérhæfðar græjur fyrir hvert einasta verk sem fellur til, hvort sem það
er að skera banana, brjóta egg, afhýða epli eða hella hvítvíni. Á netinu má
finna ótrúlegustu tól sem sumum þykja alger óþarfi en öðrum hið mesta
þarfaþing. Hér má finna nokkrar skemmtilegar græjur sem eflaust koma að
góðum notum við einhverjar aðstæður.
Skrautpenni Þegar skreyta þarf kökur er gott að hafa stóíska
ró og stöðuga hönd. Verkið verður þó mun auðveldara þegar
hægt er að nota skreytipenna á við þennan.
Fögur hvítlaukSpreSSa Hvítlaukspressur er hægt að fá í ýmsum útfærslum. Eina
þeirra má sjá hér en þá er pressan sett ofan á hvítlauksrifið og henni þrýst niður og
ruggað fram og til baka.
SérviSkuleg SaFapreSSa Bless, bless klístraðar hendur og sítrónusafi í augað. Með
því að stinga þessari handpressu inn í ávöxtinn er hægt að úða nokkrum skvettum af
sítrónu- eða límónusafa yfir matinn með auðveldum hætti.
SteikarhníFur Það getur verið vandaverk að skera
steikur í jafnar sneiðar. Þetta athyglisverða tól auðveldar
leikinn.
kryddjurtaSkæri
Með þessum margföldu
skærum er hægt að
klippa niður kryddjurtir
hratt og örugglega.
jarðarberjaStilkahreynSir
Lítið og skrítið tól með kló fremst sem
grípur í grænu blöðin á jarðarberj-
unum svo hægt er að fjarlægja þau
með einu handtaki án þess að skera
neitt af jarðarberinu.
INNRÉTTINGALAUSNIR
Tranavogur 5
sími 525 3450
www.hggudjonsson.is
Léttar lausnir fyrir innréttingar
Notar innréttingasmiðurinn þinn Blum?
þú finnur okkur
á facebook
Fyrstir með skúffubrautir sem eru með hvort tveggja þrýstiopnun og mjúklokun
Nýjar Legrabox skúffuhliðar í úrvali lita og fimm mismunandi hæðir
• Lausnir í lyftubúnaði fyrir efri skápa
• Lamir með innbyggðri mjúklokun
• Rafmagnsopnun fyrir skúffur og skápa
• Allt til að koma innihaldi í skúffunum í röð og reglu
• Lausnir fyrir allar þínar skúffur og skápa
kynning − auglýSing 16. sEptEMBEr 2015 MIÐVIKUDAGUr8 Eldhús
1
6
-0
9
-2
0
1
5
0
6
:0
6
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
4
6
-0
0
A
0
1
6
4
5
-F
F
6
4
1
6
4
5
-F
E
2
8
1
6
4
5
-F
C
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K