Fréttablaðið - 04.05.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.05.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 14 BARNAHÁTÍÐ Í REYKJANESBÆBarnahátíð verður haldin í níunda sinn í Reykjanesbæ 7.-11. maí. Boðið verður upp á margs konar viðburði fyrir börn og foreldra. Söfnin í bænum, leik- og grunnskólar ásamt öðrum stofnunum sem og íþróttafélög, tómstundafélög og menn- ingarfélög taka virkan þátt í hátíðinni. U ppáhaldsherbergi Lindu Benediktsdóttur í húsinu hennar er eldhúsið. Það er staðurinn sem fólk leitar í að vera á þegar það kemur í heimsókn. „Hjarta heimilisins slær einfaldlega í eldhúsinu. Auk þess er helsta áhugamál mitt að baka makkarónur og ég hef gaman að því að deila afrakstrinum á Facebook-síðunni minni Franskar Makkarónur.“Áttu þér einhvern uppáhaldshlut? Hrærivélin er í miklu uppáhaldi hjá mér. Mér finnst æðislegt að vera í eldhúsinu og útbúa kræsingar fyrir fjölskyld-una. Ég geri mjög mikið af því að baka og geri það oft þegar mig langar að gera eitthvað skemmtilegt heima.Hugsar þú mikið um hönnun heimilisins? Já, mér finnst mikilvægt að heimili séu vel hönnuð. Það er mikill kostur að mínu mati þegar eldhúsið er opið, það eykur flæðið á heimilinu. Góð hönn-un á heimilinu gerir heimilislífið mikið líflegra og skemmtilegra. Hvernig stíl ertu hrifnust af? Ég er mjög mikið fyrir einfaldan og stílhreinan stíl. Svart, hvítt og viður í bland við milda liti. Ég er svo með lifandi plöntur til þess að auka hlýleika og gefa heimilinu ferskan blæ. Það er líka gaman að hafa gamla muni sem hafa erfst í gegnum fjölskylduna, það gefur heimilinu karakter. Ertu mikið fyrir að breyta? Já, það er gaman að færa til hluti á heimilinu og finna nýja uppröðuná hlutum. Oft verð ég alveg ástfunum o k HJARTAÐ SLÆR Í ELDHÚSINUFALLEGT HEIMILI Linda Benediktsdóttir keypti fokhelt hús fyrir einu og hálfu ári. Hún hefur síðan dundað sér við það að gera húsið fallegt. FASTEIGNIR.IS 4. MAÍ 2015 18. TBL. Berg, fasteignasala, sími 588 5530, kynnir efri sérhæð í Safamýri. Hæðin er 145,6 fm auk 34,5 fm bílskúrs, samtals 180,1 fm. Komið er inn í anddyri með nýjum flísalögnum. Stigi og stigapallur með nýjum flísum. Gestasnyrting til vinstri af stigap ll . Til hægri er þvottahús með nýjum flísum og innréttingum Stór gluggi í þvotta Efri sé hæð í Safamýri Rúnar Óskarsson MBA viðskiptafr. / sölufulltrúi Sími 895 0033 * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur* Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Nadia Katrín sölufulltrúi Sími 692 5002 Orri Hermannsson sölufulltrúi Sími 6 900 900 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Vantar eignir á skrá Opið hús mánudaginn 4. maí kl. 18:00 - 18:30 57,9m Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Lækjarberg 25 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 4. maí 2015 103. tölublað 15. árgangur MENNING Ægir Sverrisson les með hreim víkinganna eins og á 12. öld. 22 LÍFIÐ Íslenska hljómsveitin Mammút skrifar undir hjá útgáfurisa. 34 SPORT Strákarnir okkur náðu í dýrmætt stig gegn Serbíu ytra. 30 í alla! 2.990 kr. í áskrift 1.000 mínútur 500 SMS/MMS Hvað borgar þú á mánuði? Komdu til Nova og lækkaðu símreikninginn! Það kostar ekkert að flytja númerið til Nova. LIFÐU í NÚLLINU! 365.isSími 1817 Til hvers að flækja hlutina? DRAUMABYRJUN NÝLIÐANNA Leiknir þreytti frumraun sína í efstu deild í gær og gerði sér lítið fyrir og skellti Valsmönnum á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda, 3-0. Kolbeinn Kárason og Sindri Björnsson, sem skoruðu fyrstu tvö mörk Leiknis, fagna hér ásamt Brynjari Þór Hlöðverssyni (11). Valsmaðurinn Sigurður Egill Lárusson virðist hins vegar kvalinn yfir óförum sinna manna í leiknum en alls fóru fjórir leikir fram í fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deildinni í gær. Sjla síðu 30 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SKOÐUN Áhyggjufullir læknanemar skrifa ráðherra bréf vegna LÍN. 16 Óboðnir gestir Jón Lárusson á Selfossi segist ósáttur við gesti gistiheimilis sem mynda inn í garðinn hans. 2 Stál í stál Fulltrúar stéttarfélaganna segja atvinnurekendur ekki hlusta á nein rök og því stefna í frekari verk- föll. Formaður VG segir stjórnvöld þurfa að koma til skjalanna. 4 Testamentið í Vogunum Móðir barns í Stóru-Vogaskóla er ósátt við að fulltrúum Gídeonfélagsins hafi verið leyft að dreifa Nýja Testament- inu í skólanum. Ekki trúboð heldur mistök segir skólastjórinn. 6 Vanhæfi ekki skoðað Forseti Alþingis telur ekki ástæðu til að kanna hæfi þingmanns sem á eiginkonu sem mun fá makrílkvóta samkvæmt nýju frumvarpi. 8 Þúsundir í sjávarháska Á síðustu dögum hefur 5.800 flóttamönnum verið bjargað af manndrápsfleytum á Miðjarðarhafi. 10 MANNRÉTTINDAMÁL Í síðustu viku féll dómur hjá Evrópudómstólnum í svo kölluðu Léger-máli þar sem segir að blátt bann í franskri lög- gjöf við blóðgjöf samkynhneigðra kunni að brjóta í bága við Mann- réttindaskrá ESB, þar sem mis- munun byggð á kynhneigð er bönnuð. Í dómnum kemur fram að endan legt svar velti á því hvort bannið virði meðalhófsregluna. Það þýðir að bann við blóðgjöf eigi ekki að ganga lengra en þörf er á til að tryggja almannaheil- brigði. Slíkt bann gæti staðist ef ekki er hægt að koma í veg fyrir mikla áhættu á smiti með nútíma- tækni eða ef faraldur HIV-smits hjá samkynhneigðum er í sam- félaginu. Samkynhneigðum karlmönnum er bannað að gefa blóð á Íslandi og voru þau lög sett vegna alnæmis- faraldurs snemma á níunda ára- tugnum. Varla er hægt að tala um far- aldur HIV-smits hjá samkyn- hneigðum á Íslandi í dag en árið 2014 smituðust tíu af HIV á Íslandi og samkvæmt nýjustu tölum um dreifingu veirunnar smitast HIV í 38 prósentum tilfella vegna kyn- maka samkynhneigðra karlmanna, sem er sama hlutfall og smitast vegna kynmaka gagnkynhneigðra. Dr. Gunnar Þór Pétursson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir að til grundvallar í málinu liggi frönsk löggjöf sem byggir á ESB-tilskipun sem einnig sé hluti af EES-samningnum. „Þannig má segja að sambærileg sjónarmið kynnu að geta komið til skoðunar hér á landi. Hins vegar þarf að hafa í huga að Mannrétt- indaskrá ESB, sem í málinu gegnir lykilhlutverki, er ekki hluti af EES- samningnum. Sú staðreynd skapar ákveðna togstreitu í EES-réttinum sem enn hefur ekki verið leyst úr fullkomlega – sérstaklega þar sem EFTA-ríkin hafa enn ekki tekið afstöðu til stöðu Mannréttinda- skrárinnar í EES-réttinum.“ - ebg Dæmt að bann við blóðgjöf homma brjóti mannréttindi Dómur Evrópudómstólsins segir að blátt bann við blóðgjöf kunni að brjóta í bága við Mannréttindaskrá ESB. Löggjöfin byggir á tilskipun sem er hluti af EES-samningnum og því gætu sömu sjónarmið átt við hér á landi. Þannig má segja að sambærileg sjónarmið kynnu að geta komið til skoðunar hér á landi. Dr. Gunnar Þór Pétursson 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 7 -F 2 6 C 1 6 3 7 -F 1 3 0 1 6 3 7 -E F F 4 1 6 3 7 -E E B 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.