Fréttablaðið - 04.05.2015, Síða 50

Fréttablaðið - 04.05.2015, Síða 50
4. maí 2015 MÁNUDAGUR| SPORT | 30 Mörkin: 0-1 Ólafur Karl Finsen (23.). ÍA (4-4-2): Árni Snær Ólafsson 8 - Þórður Þor- steinn Þórðarson 5, Ármann Smári Björnsson 6, Arnór Snær Guðmundsson 6, Darren Lough 5 (46. Teitur Pétursson 6) - Arnar Már Guðjónsson 5, Marko Andelkovic 6 (83. Ingimar Elí Hlynsson -), Albert Hafsteinsson 6, Jón Vilhelm Ákason 5 (74. Ásgeir Marteinsson -) - Garðar Gunnlaugsson 6, Arsenij Buinickij 5. STJARNAN (4-3-3): Gunnar Nielsen 6 - Heiðar Ægisson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Daníel Laxdal 7, Hörður Árnason 6 - Þorri Geir Rúnarsson 6, Halldór Orri Björnsson 6 (79. Veigar Páll Gunnarsson -), *Pablo Punyed 8 - Arnar Már Björgvinsson 4 (82. Þórhallur Kári Knútsson -), Ólafur Karl Finsen 7, Jeppe Hansen 7 (82. Garðar Jóhannsson -). Skot (á mark): 11-16 (2-4) Horn: 3-8 Varin skot: Árni Snær 3 - Nielsen 2 0-1 Norðurálsv. Áhorf: 1.250 Þóroddur Hjaltalín (8) visir.is Meira um leiki gærkvöldsins Í KVÖLD KL. 18:45 365.is Sími 1817 STÓRVELDIN MÆTAST Það verður hart barist um stigin þrjú í Vesturbænum í kvöld þegar KR og FH mætast í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni. Þú vilt ekki missa af þessum risaslag! Mörkin: 0-1 Kolbeinn Kárason (8.), 0-2 Sindri Björnsson (13.), 0-3 Hilmar Árni Halldórsson (71.). VALUR (4-3-3): Ingvar Þór Kale 3 - Andri Fannar Stefánsson 3, Orri Sigurður Ómarsson 4, Þórður Steinar Hreiðarsson 3, Bjarni Ólafur Eiríksson 5 - Haukur Páll Sigurðsson 6, Iain Williamson 4 (Baldvin Sturluson 71. -), Einar Karl Ingvarsson 4 (68. Tómas Óli Garðarsson 5) - Andri Adolphsson 3, Sigurður Egill Lárusson 3 (82. Daði Bergsson -), Patrick Pedersen 3. LEIKNIR (4-3-3): Eyjólfur Tómasson 7 - Eiríkur Ingi Magnússon 6, Óttar Bjarni Guðmundsson 8, Halldór Kristinn Halldórsson 8, Gestur Ingi Harðarson 6 - Brynjar Hlöðversson 7 (90. Magnús Már Einarsson -), Sindri Björnsson 7, *Hilmar Árni Halldórsson 8 - Kristján Páll Jónsson 6 (Frymezim Veselaj 85. -), Elvar Páll Sigurðsson 6, Kolbeinn Kárason 7 (67. Ólafur Hrannar Kristjánsson 7). Skot (á mark): 4-5 (1-3) Horn: 6-2 Varin skot: Ingvar 0 - Eyjólfur 1 0-3 Vodafone-v. Áhorf: 1.824 Valgeir Valgeirsson (7) Mörkin: 1-0 Þórir Guðjónsson (49.). FJÖLNIR (4-3-3): Þórður Ingason 6 - Daniel Ivanovski 7 (88. Guðmundur Böðvar Guðjónsson -), Bergsveinn Ólafsson 7, Atli Már Þorbergsson 6, Viðar Ari Jónsson 6 - *Ólafur Páll Snorrason 8, Emil Pálsson 7, Guðmundur Karl Guðmundsson 6 - Aron Sigurðarson 7, Ragnar Leósson 6, Þórir Guðjónsson 7 (82. Mark Charles Magee - (88. Magnús Pétur Bjarnason -)). ÍBV (4-3-3): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Devon Már Griffin 6 (74. Benedikt Októ Bjarnason -), Avni Pepa 5, Tom Even Skogsrud 5, Jón Ingason 5 - Andri Ólafsson 5, Mees Junior Siers 5, Gunnar Þorsteinsson 3 (68. Gauti Þorvarðarson 5) - Bjarni Gunnarsson 3 (55. Aron Bjarnason 5), Víðir Þorvarðarson 4, Jonathan Glenn 4. Skot (á mark): 17-7 (10-1) Horn: 7-3 Varin skot: Þórður 0 - Guðjón Orri 6 1-0 Fjölnisvöllur Áhorf: 1.030 Vilhjálmur Alvar Þór. (7) Mörkin: 0-1 Davíð Örn Atlason (20.), 0-2 Igor Taskovic (31.), 1-2 Hörður Sveinsson (49.), 1-3 Ívar Örn Jónsson (84.). KEFLAVÍK (4-3-3): Richard Arends 4 - Guðjón Árni Antoníusson 5, Insa Fransisco 4, Haraldur F. Guðmundsson 4, Samuel Hernandez 5 - Sindri Snær Magnússon 5, Frans Elvarsson 5, Indriði Áki Þorláksson 6 (89. Páll Olgeir Þorsteinsson -) - Magnús Þorsteinsson 5 (60. Bojan Ljubicic 5) Sigurbergur Elisson 5, Hörður Sveinsson 6 (77. Jóhann B. Guðmundsson -). VÍKINGUR (4-3-3): Denis Cardaklija 5 - *Davíð Örn Atlason 7, Alan Lowing 5, Milos Zivkovic 5, Ívar Örn Jónsson 7 - Igor Taskovic 7, Viktor Bjarki Arnarsson 6 (62. Stefán Þ. Pálsson 5), Rolf Toft 5 - Haukur Baldvinsson 5 (66. Haukur Baldvinsson 5), Dofri Snorrason 5, Pape Mamadou Faye 5 (73. Andri Rúnar Bjarnason -). Skot (á mark): 11-11 (4-5) Horn: 7-6 Varin skot: Arends 2 - Denis 3 1-3 Nettóvöllurinn Áhorf: 1.426 Erlendur Eiríksson (7) Fjölnismenn byrjuðu tímabilið með sigri ÞRJÚ STIG Í GRAFARVOGINN Fjölnir vann ÍBV, 1-0, í fyrstu umferð Pepsi- deildarinnar í gær með marki Þóris Guðjónssonar. Jonathan Glenn, sem er hér í baráttu við Viðar Ara Jónsson og Emil Pálsson, komst þó nálægt því að skora er hann skaut í slá undir lok leiksins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Róbert Örn Óskarsson Stefán Logi Magnússon Jonathan Hendrickx Guðmann Þórisson Pétur Viðarsson Böðvar Böðvarsson 1 KR - FH: Líkleg byrjunarlið 21 20 15 26 Jérémy Serwy Davíð Þór Viðarsson Sam Hewson Atli Guðnason 11 6 10 22 Kristján Flóki Finnbogason Steven Lennon 7 18 Gunnar Þór Gunnarsson Rasmus Christiansen Skúli Jón Friðgeirsson Gonzalo Balbi 4 5 3 6 Jacob Schoop Jónas Guðni Sævarsson 8 20 Pálmi Rafn Pálmason 10 Gary Martin 7 Sören Fredriksen 19 Óskar Örn Hauksson 22 1 KR og FH hafa ógnarsterka leikmenn í flestum stöðum en lykilbarátta í leiknum gæti verið á milli þeirra Pálma Rafns Pálmasonar og Davíðs Þórs Viðarssonar. Báðir eru fyrirliðar í sínum liðum. „Pálmi er alltaf líklegur til að skora og þarf ekki að eiga góðan leik til þess. Það hefur einkennt hans feril enda hefur hann skorað mikið hvert sem hann hefur farið,“ segir Hjörvar. „Davíð Þór er svo einn besti djúpi miðjumaðurinn í Pepsi-deildinni. Hann er hjartað í liðinu og fyrsti maður á skýrslu. Ef Pálmi spilar sem fremsti miðjumaður verður það hlutverk Davíðs að gæta hans og brjóta niður sóknir KR-inga.“ Lykilmenn í KR og FH FÓTBOLTI Tímabilið í Pepsi-deild karla fór af stað með fjórum leikj- um í gær en augu margra beinast að viðureign KR og FH í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Liðunum var spáð efstu tveimur sætunum í Pepsi-deild karla í Fréttablaðinu, sem og víðar, en flestir sparkspek- ingar landsins eru sammála um að FH standi uppi sem Íslandsmeist- arar í haust, enda er Heimir Guð- jónsson, þjálfari FH og uppalinn KR-ingur, með ógnarsterkan leik- mannahóp í höndunum. KR mætir til leiks með nýtt þjálfarateymi með sinn gamla fyrir liða, Bjarna Guðjónsson, fremstan í flokki. Félagið hefur látið til sín taka á leikmannamark- aðnum, rétt eins og FH, en liðið þurfti tíma til að slípa sig saman á undirbúningstímabilinu. Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi- mörkunum, hefur þó ekki áhyggj- ur af því að lærisveinar Bjarna mæti ekki tilbúnir til leiks í kvöld. „Það hefur verið stígandi í liði KR og leikurinn gegn Stjörnunni [í Meistarakeppni KSÍ] var ekki al- slæmur þrátt fyrir 1-0 tap,“ segir Hjörvar. Einn verður ósáttur Líkleg byrjunarlið liðanna má sjá hér til hliðar en Hjörvar útilokar ekki að Þorsteinn Már Ragnars- son verði í byrjunarliði KR í kvöld. „Það er spurning hvort Þorsteinn eða Sören [Fredriksen] byrji. Gary Martin, markahæsti leikmaður síðustu leiktíðar, gæti svo annað- hvort spilað í stöðu framherja eða á hægri kantinum.“ Hvað sem verður segir Hjörvar að Bjarni þurfi að taka erfiða ákvörðun. „Hann þarf að velja á milli Sörens, Gary, Þorsteins og Óskars [Arnar Haukssonar] um þessar þrjár stöður og það er ljóst að einn þeirra verður ekki sáttur.“ Það má búast við því að FH stilli upp öflugu sóknarliði að venju en Hjörvar hefur þó ekki áhyggjur af varnarleik Vesturbæjarliðsins. „KR endurheimti Skúla Jón Frið- geirsson en þar fer einn allra öfl- ugasti miðvörður Pepsi-deildar- innar.“ Spilar FH með tvo sóknarmenn? „Stóra spurningin um FH er hvort Heimir haldi sér við hið fræga 4-3-3 kerfi FH-inga sem liðið hefur spilað undanfarin ár eða haldi sér við 4-4-2 eins og liðið hefur gert á undirbúningstímabilinu,“ segir Hjörvar, sem segir að það muni mikið mæða á Böðvari Böðvars- syni, bakverði FH-inga. „Böðvar er að leysa hinn meidda Sam Tillen af hólmi og það er spurning hvort Bjarni freistist til að hafa Gary á hægri kantinum til að keyra á bakvörðinn unga.“ FH-ingum virðist þó líka vel að mæta KR á útivelli snemma móts. Í fyrra áttust liðin við í 3. umferð, þá reyndar á gervigrasinu í Laugar dal, þar sem áðurnefnd- ur Böðvar lagði upp sigurmark FH sem Kristján Gauti Emilsson skoraði. Þessi lið áttust svo við í fyrstu umferðinni á Íslandsmótinu 2004 og svo aftur 2006. Í bæði skiptin á KR-vellinum og í bæði skipti hafði FH betur og stóð svo uppi sem Íslandsmeistari um haustið. Atli Viðar Björnsson skoraði í báðum leikjum en hann verður líklega á varamannabekk FH í kvöld. „Það lið sem skorar fyrst mun vinna þennan leik,“ segir Hjörvar. „Ég á ekki von á markamiklum leik enda verður leikið við nokk- uð erfiðar aðstæður. Gæði knatt- spyrnunnar gætu liðið nokkuð fyrir það.“ Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst hálf- tíma fyrir leik. eirikur@frettabladid.is Hefst titilbaráttan á KR-velli? FH og KR mætast í stórslag fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld en liðunum var spáð tveimur efstu sætunum í árlegri spá Fréttablaðsins. FH hefur góða reynslu af því að mæta KR á útivelli í fyrstu umferð. KOMINN HEIM Óskar Örn Hauksson fer líklega beint í byrjunarlið KR gegn FH en hann er nýkominn heim eftir vetrardvöl hjá FC Edmonton. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 9 -6 4 B C 1 6 3 9 -6 3 8 0 1 6 3 9 -6 2 4 4 1 6 3 9 -6 1 0 8 2 8 0 X 4 0 0 7 A F B 0 5 6 s _ 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.