Fréttablaðið - 04.05.2015, Side 20
FÓLK|
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Flatur magi á sjö dögum
One Week Flat dregur úr lofti í maga
og gerir þaninn kvið flatari.
”
“
Ég mæli með því að nota vandaða
meltingargerla eins og frá
OptiBac Probiotics til að viðhalda
heilbrigðri meltingu og bæta
almenna heilsu
Hanna Rún Bazev Óladóttir
dansari.
Vinsamlegast láttu vita í gjaldfrjálst númer
800 1177 eða á dreifing@postdreifing.is
Hjálpaðu okkur að bæta þjónustuna.
Blaðið á að berast þér fyrir kl. 7:15 virka morgna
og 8:15 á laugardögum
FÉKKSTU EKKI
BLAÐIÐ Í MORGUN?
KOM ÞAÐ OF SEINT?
HEIMILI
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður
auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í
formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig
hefðbundið
ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434
Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
UPPÁHALDSHLUTURINN Eitt helsta
áhugamál Lindu er makkarónubakstur og
hrærivélin því í uppáhaldi.
MINNA ER MEIRA Það er orðatiltæki
sem á vel við Lindu. Hún vill hafa fáa en
fallega hluti upp við.
STÓLAR FRÁ EAMES Linda er hrifin af hönnun Eames-hjónanna og væri til í að eiga
flest allt frá þeim.
STÍLHREINT Stíll Lindu er einfaldur og
stílhreinn. Hún er hrifin af svörtu og hvítu
í bland við milda liti.
SMÁDÓT Linda endurnýtir skrautmuni
með því að gefa þeim pásu og setja þá
ofan í skúffu. Þá virka þeir eins og nýir
þegar þeir eru teknir fram.
eru líka mjög ofarlega á óskalist-
anum.
Stendur þú í einhverjum
framkvæmdum á heimilinu?
Núna er forgangsatriði hjá okkur
að klára að flísaleggja.
Ertu dugleg að bjóða gestum
heim? Þar sem heimilið er frekar
stórt er mjög auðvelt að bjóða
fólki í heimsókn. Það verður líka
oft fyrir valinu að vera heima hjá
mér þegar það á að elda saman í
vinahópnum því eldhúsið rúmar
svo marga.
Hvernig hefur þú það huggu-
legt heima? Ég kveiki á kertum,
sest upp í sófa með rauðvínsglas
og svo skemmir ekki fyrir ef ég er
í góðum félagsskap.
Ertu hrifin af einhverjum
ákveðnum hönnuðum?
Ég er mjög hrifin af hönnun
Charles & Ray Eames og væri til
í flest allt frá þeim. Ég hef alltaf
verið hrifin af Louis Poulsen-ljós-
unum. Svo er ég mjög hrifin af
íslenskri hönnun eins og Ihanna
home, Sveinbjörgu og Tulipop.
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
3
9
-4
C
0
C
1
6
3
9
-4
A
D
0
1
6
3
9
-4
9
9
4
1
6
3
9
-4
8
5
8
2
8
0
X
4
0
0
6
B
F
B
0
5
6
s
_
3
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K