Fréttablaðið - 04.05.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 04.05.2015, Blaðsíða 23
BIRKIHÆÐ – GARÐABÆ. Stórglæsilegt 259,3 fm. einbýlishús í grónu hverfi í Garðabænum. Húsið er inn- réttað á afar vandaðan og smekklegan máta úr ljósum byggingarefnum og verulega aukin lofthæð er í öllu húsinu. Öll gólfefni eru mjög vönduð, norsk skífa og parket úr rauðeik. Innréttingar eru ýmist úr eik eða hvítar. Skjógóðar viðarverandir eru á lóð og falleg lýsing á lóðinni sem og húsinu að utan. Fallegur garður. SÚLUNES – GARÐABÆ. Mjög fallegt og vandað 291,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum að meðtöldum 64,0 fm. tvöföldum bílskúr á 1.469,0 fm. eignarlóð á Arnarnesinu. Húsið hefur verið mjög vel viðhaldið og nokkuð endurnýjað í gegnum árin. Hjónasvíta með sér baðherbergi. Alrými sem í eru parketlögð setustofa og arinstofa með fallegum arni. Mjög mikil lofthæð í stofum og fallegt útsýni til sjávar. KLEIFARSEL. Mjög fallegt og vel skipulagt 212,6 fm. einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað neðst í botnlanga. Stofa/borstofa með fallegum arni. Eldhús með miklum eikarinnéttingum. 4 góð herbergi, öll með skápum. Lóðin er mjög snyrtileg með góðum sólpalli. Stórt bílaplan fyrir framan bílskúr. Frábær staðsetning við opið svæði og Seljaskóla. STRIKIÐ - SJÁLANDI GBÆ. ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ. Virkilega falleg 82,0 fm. íbúð á efstu hæð að meðtalinni sér geymslu. Mikil lofthæð og yfirbyggðar svalir til suðurs á 6. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Innréttingar úr eik. Baðherbergi flísalagt í gólf og veggi og með gólfsturtu. Úr sameign er innan- gengt í þjónustumiðstöð, sem er í húsinu. BAUGAKÓR - KÓPAVOGI. ENDAÍBÚÐ. Virkilega falleg 140,0 fm. endaíbúð á 3. hæð (efstu) með sér inngangi af svölum og með gluggum í þrjár áttir í góðu lyftuhúsi. Sér stæði í bílageymslu. Allar innréttingar og fataskápar eru frá InnX. Innihurðir og gólfefni eru úr eik. Stórar og skjólsælar svalir til suðurs. Mikið skápapláss er í íbúðinni. Góð staðsetning, nærri barnaskóla, leikskóla og íþróttasvæði. ARNARÁS – GBÆ. 4RA HERB.ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ. Björt og rúmgóð 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og svölum til suðvesturs í vönduðu litlu fjölbýlishúsi á fallegum útsýnisstað í Garðabæ. Stórt hol með sjón- varpsaðstöðu, þrjú rúmgóð herbergi, stofa sem rúmar vel borðstofu og eldhús með góðri borðaðstöðu. Mjög fallegt útsýni er frá íbúðinni að Esju, Snæfellsjökli, yfir borgina og sjóinn. ÓÐINSGATA. Falleg og vel skipulögð 82,4 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu á frábærum stað við Óðinsgötu. Útsýnis nýtur frá íbúðinni yfir borgina, að Snæfellsjökli og víðar. Baðherbergi er nýlega endurnýjað og með þvottaaðstöðu. Tvö rúmgóð herbergi. Húsið að utan er nýlega málað og í góðu ástandi. STRANDVEGUR - SJÁLANDI GARÐABÆ. Virkilega falleg og vönduð 107,4 fm. íbúð á jarðhæð með verönd til suðurs í lyftutum stað í Garðabæ auk sér bílastæðis í bílageymslu. Gott aðgengi fyrir fatlaða er að íbúðinni. Nýtt ljóst parket er á gólfum. Stofan er mjög stór og björt og eldhúsið er rúmgott með góðri borðaðstöðu við útbyggðan glugga til suðurs. Leikvöllur er nærri húsinu og stutt er í Sjálandsskóla. LANGALÍNA - GARÐABÆ. 123,9 fm. íbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýlishúsi auk sér bílastæðis í lokaðri og upphitaðri bílageymslu. Frábær staðsetning við opið svæði. Fallegar samstæðar innréttingar úr eik. Filt teppi og flísar á gólfum. Mjög stórir og bjartir gólfsíðir gluggar í stofu. Góðar flísalagðar vestur svalir. Góð 7 fermetra geymsla á hæðinni. 36,9 millj. 40,9 millj. 45,0 millj. 34,9 millj. 39,9 millj. 105,0 millj. 89,9 millj. 54,8 millj. Stekkjarsel 6. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 17.15 – 17.45 Mjög snyrtilegt og vel skipulagt 222,4 fm. einbýlishús að meðtöldum 52,8 fm. bílskúr. Stofa með arni. Skáli nýttur sem sjón- varpshol. Eldhús með eldri sérsmíðaðri innréttingu. Fjögur herbergi. Húsið er í enda níu húsa í fámennri götu, með opið friðað útileiksvæði við austurhlið. Vel gróinn garðurinn er hannaður af Stanislas Bohick og viðhaldið af Steini Lundholm garðyrkju- meistara. Verð 56,9 millj. Verið velkomin. Smáraflöt – Garðabæ. Frábær staðsetning. Algjörlega endurbyggt um 300 fm. einbýlishús, teiknað af Sigvalda Thordarson að utan og innan. Húsið er fallega staðsett á kyrr- látum stað við opið svæði og „Lækinn“ á Flötunum í Garðabæ. Eignin var öll endurbyggð að innan sem utan árin 2007 og 2008 og var leitast við að halda henni í upprunalegum stíl undir handleiðslu Studio Granda. Lóðin er um 1.000 fermetrar og var hún öll endurnýjuð á sama tíma og húsið á mjög vandaðan og smekklegan hátt. SMÁRAFLÖT STEKKJARSEL 6 OP IÐ HÚ S Í D AG Óskum eftir öllum stærðum og gerðum eigna á söluskrá. Skoðum og metum samdægurs. Sanngjörn söluþóknun. SÉRBÝLI 2JA HERBERGJA 3JA HERBERGJA 4RA HERBERGJA 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 9 -A 4 E C 1 6 3 9 -A 3 B 0 1 6 3 9 -A 2 7 4 1 6 3 9 -A 1 3 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 5 6 s _ 3 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.