Fréttablaðið - 29.05.2015, Side 1

Fréttablaðið - 29.05.2015, Side 1
LÍFIÐ MenningarormarBarnamenningarhátíð Kópavogsbæjar, Ormadagar, nær hápunkti sínum á laug-ardag. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir yngstu börnin og aðgangur er ókeypis.SÍÐA 2 S óley Organics framleiðir íslenskar húðsnyrtivörur sem unnar eru úr villtum íslenskum jurtum og íslensku vatni. Sóley Organics hlaut nýverið viðurkenningu fyrir GRÆÐI en hann þótti ein af bestu nýju lífrænu vör-unum á sýningunni Natural & Organic Products Europe sem haldin er árlega í London. Heilsusýningin er ein sú stærsta í heimi fyrir náttúrulegar og líf-rænar vörur og heilsumatvörur. GRÆÐIR er lífrænt alhliða græði-smyrsl. Það hefur sýnt virkni á ýmiss konar exem, á sóríasis, kláða, brunasár, sveppasýkingu, bleyjuútbrot, þurrk-bletti, sólarexem, sólbruna og minni-háttar sár. Smyrslið inniheldur blöndu af handtíndu, villtu, íslensku birki, vall-humli, víði og sortulyngi. Sóley Elíasdóttir er eigandi Sóley Org-anics en uppskriftin að GRÆÐI er byggð á uppskrift frá langömmu Sóleyjar sem kölluð var Þórunn grasakona. Allt hrá-efnið í vörum Sóleyjar er 100% náttúru-legt, öruggt og umhverfisvænt. HELDUR NIÐRI EXEMEINKENNUMDóttir Írisar Bjarkar Jónsdóttur hjá Veru design er tíu ára og hefur verið mikill exemsjúklingur frá þriggja mánaða aldri. „Við prófuðum Sóley Organics vörurnar fyrir rælni. Við vorum staddar á Geysi fyrir tveimur árum og dóttirmín var í exe k kremin en græðirinn hjálpar á móti,“ segir Íris sem mælir eindregið með kreminu. „Ég bjóst alls ekki við þessu og varð mjög hissa að sjá árangurinn. Svo er ekki verra að vita að maður er að nota hundrað prósent náttúrulega vöru.“ ÓTRÚLEGUR ÁRANGURSólveig Sigurðardóttir, sem heldur úti Facebook-síðunni Lífsstíll Sólveigar, seg- ir Græði hafa hjálpað sér mikið. „Ég fór í stóra svuntuaðgerð. Skurðurinn var stór og það þurfti að búa til nýjan nafla. Eftir níu daga með umbúðir myndaðist drep í naflanum og ég þurfti að veralengi á pensillíni og BESTA NÝJA VARANSÓLEY ORGANICS KYNNIR GRÆÐIR frá Sóley Organics hlaut nýverið viður- kenningu sem besta nýja lífræna varan á einni stærstu heilsusýningu í heimi. SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTIRMælir með Græði. ÍRIS BJÖRK JÓNS-DÓTTIR Íris er hér ásamt dóttur sinni, Tönju Carter Krist-mundsdóttur. AFSLÁTTARDAGAR 15%-30% AFSLÁ GRASFLÖTI &GARÐYRKJAFÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2015 Lífi ð 29. MAÍ 2015 FÖSTUDAGUR Sigga Dögg Arnardót tir kynfræðingur RÉTT GRINDAR- BOTNSÞJÁLFUN ER MIKILVÆG 4 Steinunn Anna sálfræðingur ERUM VIÐ ÞAÐ SEM VIÐ HUGSU M EÐA EKKI? 6 Eva Laufey Kjaran Matarvísir ÓMÓTSTÆÐILEG SÚKKULAÐIKAKA MEÐ NUTELLA 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Lífið | Grasflötin og garðyrkja | Fólk Sími: 512 5000 29. maí 2015 124. tölublað 15. árgangur MENNING Möguleikhúsið fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu. 22 SPORT Hver er prinsinn sem reynir að velta Sepp Blatter af stóli? 60 FRÉTTIR Í mat er mikill máttur Kolbrún grasalæknir er mörgum kunn úr Jurtaapótekinu sínu en hér fjallar hún um mikilvægi lifandi fæðu, þess að jarðtengja sig reglulega, elta draumana og feta menntaveginn þótt áhugasviðið sé óhefðbundið. ÚTFÖR HALLDÓRS ÁSGRÍMSSONAR Mikið fjölmenni var við útför Halldór Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætis- ráðherra, sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson for- sætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústsson sendiherra voru kistuberar. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015. Halldór lætur eftir sig eiginkonu, Sigurjónu Sigurðardóttur, þrjár uppkomnar dætur, Helgu, Guðrúnu Lind og Írisi Huld, auk barnabarna og barnabarnabarna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! SKOÐUN Er ég mesti kjáni Íslandssögunnar? spyr María Steinarsdóttir. 16 Í KVÖLD DJ Yamaho kl. 18 Ásgeir kl. 20 Nova og Helo bjóða á tónleika á Esjunni. Ókeypis aðgangur! HEILBRIGÐISMÁL Að lágmarki átta geislafræðingar sögðu upp starfi í gær vegna álags í starfi. Sigrún Bjarnadóttir, geislafræðingur á Landspítalanum í Fossvogi, er einn þeirra og segir algjört niðurbrot í stéttinni. „Við erum að brotna niður vegna hræði- legs vinnuálags. Við erum bara sprungin núna,“ segir hún og lýsir erfiðum degi en í gær bilaði sneiðmyndatæki og tafði mynd- greiningu alvarlega slasaðra. - kbg / sjá síðu 6 Átta geislafræðingar: Brotnuðu niður og sögðu upp SAMFÉLAG Ofbeldi sem kona var beitt á fæðingardeild í apríl var tilkynnt til Barnaverndar eins og verklag kveður á um en ekki til lögreglu. „Þegar um fullorðið fólk er að ræða þá tekur það sjálft ákvörðun um hvort það hefur samband við lögreglu nema um alvarleg atvik sé að ræða,“ segir Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri barna -og kvennasviðs Landspítala. - kbg / sjá síðu 2 Heimilisofbeldi á Landspítala: Fullorðið fólk tilkynni sjálft LÍFIÐ Rýnt í dagbækur Ásgeirs Trausta tónlistar- manns. 34 KJARAMÁL Nýr kjarasamn- ingur VR, Flóabandalagsins, LÍV og Stéttarfélags Vestur- lands við Sam- tök atvinnu- lífsins verður undirritaður eftir hádegi í dag verði hann samþykktur af stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Ólafíu B. Rafnsdóttur, formanni VR, verð- ur samningurinn borinn undir stjórn VR í dag og undirritaður í kjölfarið fáist samþykki. Samn- ingarnir verða þó ekki að fullu samþykktir fyrr en félagar í VR, Flóabandalaginu, LÍV og Stétt- arfélagi Vestur lands greiða um þá atkvæði. Þeir munu gilda árs- loka 2018 og gert er ráð fyrir að lágmarkslaun hækki í 300 þús- und krónur í maí það ár. - vh / sjá síðu 2 Borinn undir stjórn VR: Skrifað undir samning í dag ÓLAFÍA B. RAFNSDÓTTIR Leikur stórt hlutverk Auðlindagarðurinn á Reykjanesi stendur undir einu prósenti af lands- framleiðslunni. Garðurinn, sem er einstakur á heimsvísu, stendur undir rúmlega tíu prósentum af beinum og afleiddum störfum á vinnumarkaði Suðurnesja. 10 Stjórnarandstaðan óttast skatta- tillögur Stjórnarandstaðan hefur ekki fengið neina kynningu á fyrirætl- unum ríkisstjórnarinnar um að fækka skattþrepum. Leiðtogar stjórnarand- stöðuflokkanna óttast að útspilið minnki möguleika á tekjujöfnun í samfélaginu. 4 Hyggst bæta löggjöf um FME Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðar breytingar á löggjöf um Fjár- málaeftirlitið. Löggjöf um opinbert eftirlit þarf að vera í samræmi við þá ábyrgð sem Fjármálaeftirlitið ber segir forstjóri eftirlitsins 6 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 3 -2 9 E C 1 6 3 3 -2 8 B 0 1 6 3 3 -2 7 7 4 1 6 3 3 -2 6 3 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.