Fréttablaðið - 29.05.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 29.05.2015, Blaðsíða 62
29. maí 2015 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 34 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR– AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hjalti Egilsson hjalti@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Gunnhildur Geira Dan Þorláksdóttir geira@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Jónatan Atli Sveinsson jonatan@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Dansarinn Brynja Pétursdóttir er þessa dagana stödd í New York en þar kom hún meðal annars fram á stórum dansviðburði. „Ég er í árlegu tveggja mánaða ferðinni minni í New York og var valin til að dansa með tveimur frábærum döns- urum á Red Nose Day Dance athon með Nick Cannon í Rockefeller Cent er. Þessu var sjónvarpað á NBC og við erum alveg í skýjunum með þetta,“ segir Brynja um viðburðinn. Peningarnir sem safnast fara til barna og ungs fólks sem lifir í fátækt og er þetta 24 klukkustunda maraþon þar sem bandaríski leik- arinn og rapparinn Nick Cannon fær til sín þekkt nöfn úr brans- anum til að koma fram. „Þetta er tækifæri sem mann myndi annars bara dreyma um, það er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum viðburði.“ Brynja hitti einn af sínum uppá- haldsdönsurum í fyrsta sinn, Tan- ishu Scott sem hefur unnið fólki á borð við Rihönnu og Beyoncé. Brynja nýtir tímann vel ytra og er dagskráin þétt, hún sækir danstíma og hina ýmsu dansklúbba. - glp Dansaði með stjörnum í New York á NBC Dansarinn Brynja Pétursdóttir tók þátt í Red Nose Day Danceathon í New York á dögunum. NÝTUR SÍN Í NEW YORK Dansarinn Brynja Péturs dóttir tók þátt í dansviðburði í New York sem sýndur var á NBC-sjón- varpsstöðinni. „Ef mikið stendur til þá er það „A Taste of Honey“ með Herb Alpert & The Tijuana Brass og síðan lóðbeint í „Rapparabb“ með Lúdó & Stefáni.“ Stefán Hilmarsson tónlistarmaður FÖSTUDAGSLAGIÐ Ásgeir Trausti hélt dagbók þegar hann var á tónleikaferðalagi með írska tónlistarmanninum Hozier. Dagbókin er hrá og inniheldur ýmsar sögur og uppá komur sem þeir félagar lentu í á ferð sinni. Ásgeir, sem er nú á fullu að semja nýtt efni, er á leið upp á Esjuna í kvöld til þess að koma fram á tón- leikum og því spurning hvort hann lendi í einhverjum hremmingum í þeirri ferð. gunnarleo@frettbladid.is FERÐALANGAR Ásgeir Trausti Einarsson | Basli Júlíus Aðalsteinn Róbertsson Drasli/Júlli Guðmundur Kristinn Jónsson Kiddi Þorsteinn Einarsson | Dúlli Gansa Friðjón Jónsson, hljóðmaður Friddi DAGUR 1 | Los Angeles 5. feb. Tvær töskur með græjum og hljóð- færum koma ekki með flugi til LA. DAGUR 2 | LA 6. feb. ● Gleymdum útvarpsviðtali, mætum 40 mín. of seint en við- talið fór þó fram. ● Kiddi og Friddi reyna að finna töskurnar sem komu ekki. ● Önnur taskan skilar sér. ● Þurftum að breyta in-ear kerf- inu þar sem aðra töskuna vantar. DAGUR 3-5 | San Fran & Oakland 7.-9. feb. ● Spiluðum okkar eigin gigg án Hozier 7. og 9. febrúar ● Kassagítarinn hans Júlla brotnar. ● Hótelherbergin voru ekki tveggja manna heldur eins manns (ekki pláss fyrir alla) og lyktaði eins og karrí. Friddi og Kiddi reyna að finna annað hótel og voru rekn- ir úr lobbýinu á meðan þeir voru að reyna að redda sér.Lélegasta hótel í heimi! DAGUR 6 | Oakland 10. feb. ● Hittum Hozier gengið. ● Tónleikar um kvöldið. ● Eftir tónleikana okkar kemur í ljós að ekkert pláss er fyrir græj- urnar okkar í túrbus Hozier sem við áttum að ferðast með! ● Tölvan sem keyrir showið bilar 5 mín. í show. DAGUR 7 | Sacramento 11. feb. ● Reddum bíl til að flytja græjurn- ar frá Oakland til Sacramento. ● Kiddi og Friddi ná í bílinn og græjurnar en lenda í ýmsu og umferðar stöppu og missa af gigg- inu um kvöldið. ● Engar græjur og engin hljóm- sveit svo Basli og Drasli (Ásgeir og Júlli) spila á leigða Taylor gít- ara í ónýtu monitor-kerfi. DAGUR 8 | 12. feb. ● Keyrðum í 12 tíma í bílnum sem við leigðum með allar græjurnar en hefðum átt að hafa það gott í túrbus Hozier. DAGUR 9 | Portland 13. feb. ● Gefumst upp á að keyra sjálfir van allan túrinn. Ráðum bílstjóra, Evan, sem hittir okkur í Portland. ● Ógeðslegasta backstage í heimi, 80s Video Dance Night í næsta herbergi. ● Við náum að laga tölvurnar. ● Bílavesenið loksins búið og allir koma sér fyrir í túrbussinum. DAGUR 10 | Seattle 14. feb. ● Bara góðir andar þar. DAGUR 11 | Vancouver 15. feb. ● Ásgeir orðinn ruglaður á öllu ferðalaginu og ávarpar kanad- íska áhorfendur með „It’s great to be here in the States!“ Áhorf- endur vandræðalegir og Ásgeir líka. Úps! DAGUR 12 | Salt Lake City 17. feb. ● 18 tíma keyrsla frá Vancouver til SLC! ● Friddi kynnist loksins Hozier crewinu. ● Basli og Drasli fara ekki úr koj- unni allan tímann. ● Rútan bilar á leiðinni. ● Missum af viðtölum sem áttu að vera daginn eftir. ● Þurfum að húka í ísköldum van í átta tíma með Hozier liðinu. ● Erum stoppaðir af löggunni á leið- inni. DAGUR 13 | Denver 18. feb. ● Frábært hótel, ákveðið að Kiddi fari heim út af persónulegum vandamálum. DAGUR 14 | Minneapolis 20. feb. ● Varla líft út af helvítis kulda. ● Dúlli kemur um miðnætti. ● Ekkert backstage :( DAGUR 15 | Milwaukee 21. feb. ● Backstage á 5. hæð! DAGUR 16 | Lawrence 23. feb. ● Viðtöl í rugli, fengum vitlausar tímasetningar. ● Interface ónýtt. ● Ákveðið að taka karókígigg um kvöldið. DAGUR 17 | St. Louis 24. feb. ● Dúlli fer heim til Íslands. ● Basli og Drasli spila tveir einir. DAGUR 18 | Chicago 25. feb. ● Kiddi kemur aftur út eftir skrepp til Íslands! ● Fáum nýtt interface og tökum venjulegt gigg. DAGUR 19 | Columbus 27. feb. ● Komumst ekki í viðtöl út af ófærð. ● Já, bara annars allt í góðu. DAGUR 20 | Royal Oak, Detroit 28. feb. ● Sjúklega heitar sturtur. ● Friddi veikur. SÍÐASTI DAGUR Toronto 1. mars ● Komum á flugvöllinn, fáum engar aukatöskur með Loftbrú Ice- landair og borgum tæpar 400 þús. krónur í yfirvigt. ● Tekur 90 mín. að tékka inn. ● Tekur langan tíma að rúlla tösk- unum í gegnum oddsize. ● Átta manns í security sem skoða allt gaumgæfilega út af straum- breyti sem við vorum með. ● Erum alveg að missa af vélinni. ● Kiddi fékk ekki réttan boarding passa og lendir í smá veseni. ● Túrmanagerinn okkar gleymir að panta bíl svo túrinn endar á langri bið þar. Dagbók úr ferðinni Ásgeir Trausti hélt dagbók á tónleikaferðalagi sínu með Hozier fyrr á árinu. Þar lentu þeir m.a. í því að brjóta gítar, borga fúlgu í yfi rvigt og krókna úr kulda. TVEIR TÖFFARAR Ásgeir Trausti ásamt írska Íslandsvininum Hozier. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 4 -0 8 1 C 1 6 3 4 -0 6 E 0 1 6 3 4 -0 5 A 4 1 6 3 4 -0 4 6 8 2 8 0 X 4 0 0 3 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.