Fréttablaðið - 29.05.2015, Side 15

Fréttablaðið - 29.05.2015, Side 15
Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló GRILLAÐAR LAMBALÆRISSNEIÐAR, BAKAÐAR GULRÆTUR OG SELLERÍRÓT MEÐ PISTASÍUM OG PIPARRÓT FYRIR 4 8 stk lambalærissneiðar Marinering 1 stk hvítlaukrsgeiri ½ pakki steinselja 1 tsk oregano 1 msk dijonsinnep ½ rauður chili 100 ml ólífuolía 1 msk sjávarsalt Setjið allt hráefnið nema lærissneiðarnar saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Veltið lærissneiðunum upp úr marineringunni og látið þær standa í 2-4 tíma í henni. Setjið sneiðarnar á heitt grill og grillið í ca 2,5 mín á hvorri hlið. Bakaðar gulrætur og sellerírót með piparrót og pistasíum 500 gr gulrætur 1 stk sellerírót 100 gr ristaðar pistasíur (bakaðar á 150°C í 15 mín) 3 msk fínt skorin ítölsk steinselja 2 msk rifin fersk piparrót 1 stk sítróna Ólífuolía Sjávarsalt Skrælið og skerið gulræturnar og sellerírótina í álíka stóra bita. Setjið hvoru tveggja á bökunarplötu og hellið ólífuolíu yfir. Kryddið með salti og pipar og setjið inn í 180°C heitan ofninn í 40 mín. Setjið sellerírótina og gulræturnar saman í skál með piparrótinni, steinseljunni og fínt skornu pistasíunum. Rífið börkinn af sítrónunni yfir allt saman og blandið öllu saman. Smakkið til með salti ef þurfa þykir. 1.279 1.499 2.399 3.199 3.734 4.667 2.489 3.319 25% 25%20% 5.799 MEÐLÆTI OG EFTIRRÉTTIR TILBÚIÐ Á GRILLIÐ! 3.299 4.399 25% 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 3 -6 5 2 C 1 6 3 3 -6 3 F 0 1 6 3 3 -6 2 B 4 1 6 3 3 -6 1 7 8 2 8 0 X 4 0 0 1 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.