Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2015, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 29.05.2015, Qupperneq 31
KYNNING − AUGLÝSING Grasflötin og garðyrkja29. MAÍ 2015 FÖSTUDAGUR 3 Bernhard ehf. hefur um ára-tuga skeið selt úrval vand-aðra vara frá Honda fyrir garðinn, þar á meðal sláttuvélar, sláttuorf, hekkklippur og vatns- dælur. Honda er heimsþekkt gæðamerki sem notið hefur vin- sælda um allan heim í áratugi en úrval varanna má sjá í sýn- ingarsal fyrirtækisins í Vatna- görðum. Að sögn Hlyns Pálma- sonar, sölustjóra hjá Bernhard, hafa landsmenn tekið vel í vör- urnar frá Honda enda hafa marg- ir viðskiptavinir haldið tryggð við merkið í langan tíma. „Við seljum meðal annars úrval sláttuvéla frá Honda sem hafa verið seldar um allan heim í yfir 30 ár við miklar vinsældir. Þær koma í ýmsum stærðum og gerðum, allt frá litlum rafmagnsvélum upp í stóra traktora. Þessar sláttuvélar eru seldar til einstaklinga, hús- félaga, sveitarfélaga, áhaldaleigna og sláttuþjónustufyrirtækja. Það er óhætt að segja að viðskiptavina- hópurinn sé breiður, sem endur- speglar breitt vöruúrval okkar.“ Vinsælustu sláttuvélarnar að sögn Hlyns eru vélar úr IZY lín- unni. „Þetta eru afar einfaldar og góðar vélar sem eru með sjálfvirku innsogi og drifi. Slíkar sláttuvélar erum við mest að selja til einstak- linga og húsfélaga en þær eru líka vinsælar meðal sláttuþjónustu- fyrirtækja enda eru þær mjög end- ingargóðar og áreiðanlegar.“ Vélar til mismunandi nota Einnig er boðið upp á sláttuvél- ar með meiri búnað, þar á meðal innbyggt hnífastopp. „Þá stopp- ar til dæmis hnífurinn án þess að það þurfi að drepa á vélinni. Þessi eigin leiki hentar vel þeim sem hafa atvinnu af því að slá því þá þarf ekki að sópa upp gangstéttum og göngustígum þegar flytja þarf sláttuvél yfir á næstu grasflöt.“ Honda sláttuvélarnar eru fjór- gengisbensínvélar en einnig bjóð- ast minni vélar sem ganga fyrir rafmagni. „Allar vélarnar sem hafa drif hafa einnig safnpoka. Á sumum sláttuvélum er stiglaus hraðastilling en á einfaldari vélum er einn gír. Stiglaus hraðastilling er góður kostur þar sem grasið er hátt og erfitt að slá. Þá þarf gjarn- an fullt afl á sama tíma og maður vill láta sláttuvélina fara hægt yfir. Aðrar vélar hafa bioklippibúnað en þá saxa þær grasið undan vélunum og því er ekki safnað í pokann held- ur einfaldlega látið liggja áfram á jörðinni, enda fínasti áburður.“ Sláttutraktorarnir frá Honda eru frá 15 til 18,5 hestafla og hafa reynst húsfélögum, sveitar- félögum og sláttuþjónustu- fyrirtækjum mjög vel að sögn Hlyns. „Þetta eru allt fjór gengistraktorar, tveggja sílindra og með safnkassa. Ek i l l inn þarf ekki að stíga af traktornum til að tæma kassann heldur getur sturt- að úr honum úr sætinu.“ Úrval sláttuorfa Bernhard selur einnig nokkr- ar útfærslur af Honda sláttuorf- um. „Þessi sláttuorf eru allt frá einföldum orfum til heimilisnota upp í atvinnumannaorf. Einfald- ari orfin eru þannig að maður heldur á þeim og þau eru létt og auðvelt að vinna með þau. Stærri orfin eru allt að 1,6 hestöflum og eru spennt yfir líkamann þannig að orfið hangir í sláttumanninum. Þau eru mjög vinsæl hjá sveitarfé- lögum og áhaldaleigum enda mjög áreiðanleg og góð að vinna með. Með öllum stærri orfum fylgir þráður í sláttuhaus- inn og sláttuhnífur.“ Auk sláttuvéla og orfa selur Bern hard einnig úrval af vatnsdælum frá Honda sem eru nýttar við ýmis garðyrkjuverk að sögn Hlyns, til dæmis sem áveitukerfi. „Dælurn- ar eru frá einni upp í fjórar tomm- ur. Þær eru allar bensínknúnar og geta sogað vatn niður á átta metra dýpi og dælt upp í allt að 35 metra hæð. Það eru til dæmis skógrækt- arfélög, garðyrkjubændur og fleiri aðilar sem nýta þær og er notk- unarsvið þeirra mjög breitt.“ Þess má geta að Bernhard ehf. býður einnig gott úrval af vönduðum rafstöðvum af ýmsum stærðum og gerðum, sem henta vel einstak- lingum, verktökum og björgunarsveitum sem þurfa áreiðan- legar og traustar vélar. Bernhard býður upp á öf l- uga v iðgerðar- þjónustu í Vatna- görðum og al la varahluti í Honda vörurnar má fá þar. Allar nánari upplýs- ingar má finna á www.honda.is. Heimsþekktar og traustar vörur Í sýningarsal Bernhard ehf. í Vatnagörðum má skoða úrval sláttuvéla, sláttuorfa, hekkklippna og vatnsdælna frá Honda. Fyrirtækið þjónar meðal annars einstaklingum, sveitarfélögum og sláttuþjónustum auk þess að reka öfluga viðgerðarþjónustu. Sláttutraktorarnir nýtast við margs konar aðstæður. MYND/ÚR EINKASAFNI Hekkklippurnar frá Honda auðvelda garðverkin. MYND/ÚR EINKASAFNI Vatnsdælur, rafstöð og stakur mótor. Rafstöðin er vinsæl hjá eigendum húsbíla- og ferðavagna enda einstaklega hljóðlát. MYND/GVA Bernhard ehf. selur úrval vara frá Honda, sem er heimsþekkt gæðamerki að sögn Hlyns Pálmasonar sölustjóra. MYND/GVA Honda er heimsþekkt gæðamerki sem hefur notið vinsælda um allan heim í áratugi. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 3 -D 1 C C 1 6 3 3 -D 0 9 0 1 6 3 3 -C F 5 4 1 6 3 3 -C E 1 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.