Morgunblaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 15
ALLTAF Á LAUGARDÖGUM ÞIÐ ERUÐ OKKAR HVATNING! HVATNINGARVERÐLAUN ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 2014 VORU AFHENT VIÐ HÁTÍÐLEGA ATHÖFN 3. DESEMBER SÍÐASTLIÐINN. VERÐLAUNIN HLUTU AÐ ÞESSU SINNI: Í FLOKKI EINSTAKLINGA: Ólafur Ólafsson, fyrir að helga líf sitt íþróttum fatlaðs fólks. Í FLOKKI FYRIRTÆKJA/STOFNANA: Háskóli Íslands, fyrir starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun. Í FLOKKI UMFJÖLLUNAR/KYNNINGAR: Arnar Helgi Lárusson, fyrir frumkvæði að átakinu „Aðgengi skiptir máli“. Við hjá Íslenskri getspá óskum verðlaunahöfum hjartanlega til hamingju með þessar verðskulduðu viðurkenningar. E N N E M M / S ÍA /N M 6 6 16 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.