Morgunblaðið - 05.12.2014, Page 45

Morgunblaðið - 05.12.2014, Page 45
5 8 3 2 9 8 6 6 3 5 9 8 4 2 3 1 4 8 9 5 1 3 9 4 6 9 2 7 8 2 4 5 8 7 2 6 1 4 5 5 1 9 5 9 8 2 7 4 1 7 9 5 9 6 2 1 7 8 6 5 7 8 3 3 9 1 2 9 3 5 7 2 6 9 2 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2014 Fyrirtæki – verslanir Jólasveinninn verslar hjá okkur Egg m/ Risaeðlu Tattoosett stelpu/stráka YooHoo lyklakippur Baðbombu-hjarta, 4 teg. Smiley penni Myndavél með myndum, 4 teg. Kubbakassar Myndavél, 4 teg. www.danco.is Heildsöludreifing Jólasveinahúfur í úrvali 3 1 7 9 2 6 5 4 8 6 2 9 8 4 5 3 7 1 4 5 8 1 7 3 6 9 2 5 9 1 7 8 4 2 6 3 7 6 3 2 5 9 8 1 4 8 4 2 3 6 1 7 5 9 2 7 6 4 1 8 9 3 5 1 3 5 6 9 2 4 8 7 9 8 4 5 3 7 1 2 6 3 9 4 1 8 5 6 2 7 8 2 6 3 4 7 5 1 9 7 1 5 9 2 6 8 3 4 1 7 2 5 3 9 4 6 8 6 3 9 8 1 4 2 7 5 4 5 8 6 7 2 1 9 3 2 6 7 4 9 8 3 5 1 9 8 3 2 5 1 7 4 6 5 4 1 7 6 3 9 8 2 5 9 6 2 7 8 4 1 3 8 1 7 5 4 3 2 9 6 3 2 4 1 6 9 7 5 8 6 5 9 7 8 1 3 2 4 7 3 8 4 2 5 9 6 1 1 4 2 9 3 6 5 8 7 9 6 3 8 5 4 1 7 2 4 7 5 6 1 2 8 3 9 2 8 1 3 9 7 6 4 5 Lausn sudoku Svíningavinir. S-Allir Norður ♠ÁK73 ♥1082 ♦D4 ♣ÁG62 Vestur Austur ♠9854 ♠D2 ♥K3 ♥75 ♦1087 ♦G6532 ♣KD105 ♣9843 Suður ♠G106 ♥ÁDG964 ♦ÁK9 ♣7 Suður spilar 6♥. Frank Stewart er bandarískur brids- dálkahöfundur. Hann hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli en ekkert þótti hon- um jafn furðulegt og kvörtunarbréf sem hann fékk frá Félagi svíningavina: „Herra Stewart. Félagsmönnum okkar ofbýður meðferð yðar á svíningum. Allir vita að svíning er 50% í raunveruleik- anum en hjá yður heppnast svíning að- eins í þriðja hvert skipti. Við mótmælum þessari svínslegu meðferð.“ Ýmis dæmi voru tilnefnd, meðal annars slemman að ofan, þar sem bæði ♥K og ♠D liggja vitlaust. „Við krefjumst þess að önnur svíningin heppnist,“ stóð í bréfinu. Stewart svaraði: „Kæru svíningavinir. Hér kemur út ♣K. Ég fellst fúslega á að svína í trompi í öðrum slag en spaðasvín- inguna tek ég ekki í mál. Frekar klára ég rauðu spilin og þvinga vestur niður á tvo spaða í lokin. Þá má ♠D vera önnur fyrir aftan.“ Undirritað: Frank Stewart, formaður Þvingunarvina. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be3 a6 7. f4 Dc7 8. Be2 b5 9. Bf3 Bb7 10. a3 Rbd7 11. De2 Be7 12. O-O O-O 13. Bf2 Rb6 14. Hae1 Rc4 15. e5 dxe5 16. fxe5 Rd7 17. Bxb7 Dxb7 18. Rd1 Rcxe5 19. Kh1 Rg6 20. Bg3 Db6 21. c3 Bd6 22. Rxe6 Hfe8 23. Dd2 Bxg3 24. hxg3 Rde5 25. Rd4 Rc4 26. Df2 Rge5 27. He4 Dg6 28. Hfe1 f6 29. Rf3 Hed8 30. Rxe5 Rxe5 31. Hd4 Rg4 32. Df3 f5 33. Re3 He8 34. Hf4 Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Páll Þór- hallsson (2.017) hafði svart gegn Gunnari Björnssyni (2.063). 34… Dh5+! 35. Kg1 Dh2+ 36. Kf1 Dh1+ 37. Ke2 Dxe1+! 38. Kxe1 Hxe3+ 39. Kd2 Hd8+ og hvítur gafst upp. Á morgun, laugardaginn 6. desember, hefst öflugt ofurskákmót í London og á meðal kepp- enda er fyrrverandi heimsmeistarinn Viswanathan Anand. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Ljósár er notað ef svo langt er á milli bæja að ljósgeisli fer það á einu ári. Því úti í geimnum duga kíló- metrarnir okkar skammt. Líklega veldur ár-ið því að orðið er stundum notað til tímamælinga: „Ósköp er hann seinvirkur, ætlar hann að vera mörg ljósár að þessu?“ En ljósár er vegalengd. Málið 5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. 5. desember 1954 Akureyrarflugvöllur var formlega tekinn í notkun þegar Snæfaxi lenti þar. Morgunblaðið sagði þetta vera merkan áfanga í flug- málum. 5. desember 1954 Íslenska brúðuleikhúsið hóf sýningar í Alþýðuhúsinu í Reykjavík. Sýnd voru barna- leikritin Hans og Gréta og Rauðhetta. 5. desember 1968 Jarðskjálfti fannst í Reykja- vík. Hann átti upptök við Kleifarvatn, mældist 6 stig og var einn sá snarpasti síð- an 1929. Morgunblaðið sagði að fólk hefði hlaupið í skelf- ingu út úr húsum og háar byggingar hefðu sveiflast mikið til. 5. desember 1998 Þrjú stór verkalýðsfélög sameinuðust, Starfsmanna- félagið Sókn, Félag starfs- fólks í veitingahúsum og Dagsbrún-Framsókn. Nýja félagið hlaut nafnið Efling. Félagsmenn voru þá um þrettán þúsund. 5. desember 2006 Borun 40 kílómetra langra aðrennslisganga frá Hálslóni að Kárahnjúkavirkjun í Fljótsdal lauk. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … Orðarugl N X I S Ú H A K I E L L Ö J F B N S V M A N N A T Ó J R Þ A R S U Z G N N K M U S Ó D U Ð U S R U Ð I N Z V W A U J Á R N I Ð X V R S Y I A B Ö N T M S T A R F S F E R I L V R N X N A Y K J X O M I B S R L Ð Q Q F N I L R A O A O F C O S F Ö I B W L U P Ó K T V H O C K N C T Y Y N A M M Y N R W Z H C K A B S S V E N U P X E S A Z O G A K E U G S Q G K D H U L K N Q W R A V L L N J H K G L J I H A N Y N T S S E J L A O F J S G Y M I A I K D N R Y X L T V G G B L C A E R R P N F J G A S H J J B A A Y R Q E Q E Í M O O T N N K X R D K R F V U R N Y C C F J P W T Y O P B I A C B N Q V C O P V A M F D G C P Y Q Z D E O P L U F A L Ú Ð L E G U O Alúðlegu Brennslustöðva Fjölleikahúsi Framhleypinn Glerfínn Járnið Katalónska Langhala Loftstokkum Myrkranna Niðursuðudósum Sokkarnir Starfsferil Verktakans Vöxnum Þrjótanna 6 8 11 15 22 1 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hrottar, 8 svipaðir, 9 steinn, 10 álít, 11 áma, 13 ákveð, 15 slæm skrift, 18 reiður, 21 veðurfar, 22 pinni, 23 arða, 24 óréttlætið. Lóðrétt | 2 ástundun, 3 heiðríkja, 4 smáa, 5 korn, 6 fórnarathöfn, 7 vegg, 12 bergsnös, 14 illmenni, 15 þekkt, 16 hrella, 17 verk, 18 fagið, 19 hárflóki, 20 beð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fúska, 4 hopar, 7 lúmsk, 8 rolum, 9 ask, 11 inna, 13 bana, 14 koðna, 15 bóla, 17 köld, 20 ann, 22 sætin, 23 aflar, 24 innar, 25 nugga. Lóðrétt: 1 fálki, 2 samin, 3 auka, 4 hark, 5 pilta, 6 romsa, 10 súðin, 12 aka, 13 bak, 15 bossi, 16 látin, 18 öflug, 19 dorma, 20 anar, 21 nafn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.