Morgunblaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 35
að gera eitthvað annað því það var innprentað í hann frá upphafi. Þú spurðir mig áðan af hverju ég væri að koma heim. Ég er að koma heim af því að leikhús á Íslandi er alþýðuleikhús og hin samfélagslega umræða sem á sér stað í leikhúsinu getur orðið afar sterk þegar við tökumst á við ýmis höfuðverk okk- ar. Þar komumst við ekki hjá því að takast á við sögu okkar og svara jafnvel óþægilegum spurningar um okkar eigin menningu. Í þessari uppfærslu er verið að leitast við að svipta hjúpi rómantíkur af þessari sögu Laxness. Það hefur verið áberandi rómantísk sýn í þeim verkum Laxness sem sett hafa ver- ið á svið á Íslandi. Við erum með- vitað að ganga gegn þeirri hefð.“ Morgunblaðið/Golli „Bjartur í Sumarhúsum kúgar ekki síst sjálfan sig. Hann hafði aldrei möguleika á að gera eitthvað annað því það var innprentað í hann frá upphafi,“ segir Þorleifur Örn. Leikari Atli Rafn Sigurðarson í hlutverki Bjarts í Sumarhúsum. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2014 BOURGIE Hönnun: Ferruccio Laviani Bourgie Silfur verð 74.000,- Bourgie Gull verð 106.000,- Bourgie 3ja lita verð 79.000,- Skeifunni 8 | Kringlunni | sími 588 0640 | casa.is Jólagjöfin fæst hjá okkur - mikið úrval Lína langsokkur (Stóra sviðið) Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00 Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00 Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00 Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00 Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k. Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k. Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k. Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 http://www.borgarleikhus.is/syningar/oldin-okkar/ Bláskjár (Litla sviðið) Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00 Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 ATH janúar sýningar komnar í sölu! Jesús litli (Litla sviðið) Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 20:00 100.sýning Mán 29/12 kl. 20:00 Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Fös 26/12 kl. 14:00 aukas. Aukasýning 26.des vegna mikillar eftirspurnar. Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl. Þú eykur stórum fögnuðinn, gerir gleðina mikla... Því barn er oss fætt, sonur er oss gefinn. Miðasala og nánari upplýsingar á midi.is og í Gamla bíói 2 klst. fyrir sýningar s: 563 4000 Skötuveisla með Andreu Gylfa » Þorláksmessa - 23. des kl. 11.30 Jólaball með Bó&Co » Fös. 26. des kl. 23.00 Veistu hver ég var, diskóball » Lau. 27. des kl. 23.00 Síðasti séns, tónleikar » Þri. 30. des kl. 21.45 Nýárs gala kvöld í Gamla bíó » Fim. 1. jan 2015 kl. 18.00mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.