Morgunblaðið - 29.12.2014, Page 13

Morgunblaðið - 29.12.2014, Page 13
LÍFEYRISSJÓÐUR ÓSKAST Óskum eftir lífeyrissjóði sem er tilbúinn til að fjárfesta í byggingu mannsæmandi húsnæðis fyrir aldraða. Húsnæði þar sem eldri borgarar geta notið ævikvöldsins í stað þess að vera bara númer á blaði. Eins og sjá má þarf húsnæðið hvorki að vera stórt né íburðarmikið til að uppfylla sanngjarnar kröfur um þægindi og einkalíf. Lífeyrissjóðum hefur verið heimilt að fjárfesta í íbúðarhúsnæði síðan 2011. Þrátt fyrir það hefur enn enginn sjóður fjárfest í húsnæði fyrir aldraða, þó ekki þyrfti nema brotabrot af tekjum þeirra til að byggja 50 íbúðir á ári. Veist þú í hvað peningarnir þínir fara? Farðu inn á www.okkarsjodir.is ef þú vilt vera í lífeyrissjóði sem ætlar að fjárfesta í íbúðarhúsnæði fyrir aldraðra. 27,3m2 6,5m 4,2m Svefnrými eiga ekki að vera fyrir allra augum. Við viljum geta boðið upp á kaffi heima hjá okkur. Enginn vill standa í röð til að k omast á salern ið. Við vil jum geta h orft á sjónv arpið í einrú mi. Helgi Vilhjálmsson, íslenskur ríkisborgari PI PA R\ TB W A • SÍ A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.