Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 42
Eftirmáli þýðanda Julio Cortázar fæddist í Brussel 1914. Foreldrar hans voru frá Argentínu og fjölskyldan fluttist til heimalandsins 1919. Hann lærði til kennara og las bókmenntir í Buenos Aires, en kenndi síðan úti á landi, fyrst í ófrægum kaupstöðum sléttunnar og síðar í Mendoza, við rætur Andes- fjalla. Hann sagði upp stöðu sinni þar eftir að fasistar höfðu lagt undir sig háskólann og hélt til starfa við bókaútgáfu í Buenos Aires. Árið 1951 sigldi hann til Frakklands, hafði fengið styrk til skammrar dvalar. En mál æxluðust á þann veg að hann settist að í París og bjó þar uns hann lést árið 1984. Eitt þekktasta verk hans er skáldsagan (andsagan) Rayuela, sem kom út í Buenos Aires árið 1963 (hér er þýtt eftir útgáfu Edhasa/Sudamericana frá 1977). í þeirri bók er djassfólk víða nefnt til sögunnar og þar er líka að finna þessa skáldlegu hugleiðingu um eðli djassins sem ég freistaðist til að íslenska. Julio Cortázar var á heimavelli í djassmúsík, lengsta smásaga hans, E1 perseguidor, byggir á ævi saxófónleikarans Charlie Parkers og sjálfur blés hann í trompet í frístundum. Ský sem hunsar öll landamæri — kallar hann djassinn, og var sjálfur Argentínumaður fæddur í Belgíu, sem bjó lengst af í París. 40 TMM 1993:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.