Tímarit Máls og menningar - 01.06.1993, Blaðsíða 63
En, einsog Ásmundur segir ,,Hvað var í
þessu öskri?“ (267) Þetta öskur er trúlega
flóknasta tákn þessa verks: það getur verið
öskur þess sem fæðir af sér nýtt líf, öskur
þess nýfædda, önnur saga, framtíð Ás-
mundar, eða skáldsagan Grámosinn glóir.
Aftanmálsgreinar
1. Roland Barthes: S/Z. Editions du Seuil, Paris,
1973.
2. Ástráður Eysteinsson: ,„,Er ekki nóg að lífið sé
flókið?“ Um sögu sjálf og karlmynd í Grámosinn
glóir og fyrri verkum Thors Vilhjálmssonar".
Tímarit Máls og menningar 3/87, s. 312.
3. Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir. Svart á
hvítu, Reykjavík, 1986, s. 7. Allar tilvitnanir í
söguna eiga við þessa útgáfu og verða því héreftir
auðkenndar með blaðsíðutali.
4. Sjá bók Karls Sigurbjömssonar Hvað á bamið að
heita? Setberg, Reykjavík, 1984.
Þessi grein er hluti af lokaritgerð höfundar í bók-
menntafræðum frá Hafnarháskóla og var flutt
sem erindi á vegum Félags áhugamanna um bók-
menntir í apríl síðastliðnum.
TMM 1993:2
61