Fréttablaðið - 03.06.2015, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 3. júní 2015 | 22. tölublað | 11. árgangur
Á þeim sjö árum sem liðin
eru frá hruni hafa orðið
sáralitlar breytingar á
erlendu eignasafni Kaupþings. ➜ SÍÐA 12
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
V I Ð ELSKUM
A Ð P R E N TA !
83% veltuaukning
Velta á skuldabréfamarkaði í maí jókst um 83 pró-
sent milli ára og verðbólguálag hækkaði
talsvert. Mest var um að vera í kring-
um síðustu vaxtaákvörðun Seðla-
bankans, þegar bankinn tilkynnti
að hann myndi að öllum líkindum
hækka vexti í júní. Sérfræðingur hjá
Greiningardeild Arion banka bend-
ir á að aðgerðir sem ríkis stjórnin til-
kynnti fyrir helgi gætu aukið þenslu
í hagkerfinu. ➜ 4
Ánægðir starfsmenn FME
Síðastliðin þrjú ár hefur fjöldi starfsmanna og
starfsmannavelta verið nokkuð stöðug, segir í árs-
skýrslu Fjármálaeftirlitsins. Þar segir að árið 2014
hafi greidd stöðugildi verið 117,5 og starfsmanna-
velta verið tæp 8 prósent. Þetta þýðir að starfs-
mönnum hefur fjölgað umtalsvert frá því í aðdrag-
anda bankahrunsins, en þeir voru 44 í árslok 2006
og 62 í árslok 2008. ➜ 8
Sáttasemjari spilar golf
Bryndís Hlöðversdóttir hóf störf
sem ríkissáttasemjari á mánu-
daginn. Hún segir aðdragand-
ann að því að taka við nýja
starfinu hafa verið mjög stutt-
an. Á sama tíma lætur hún af
störfum sem starfsmannastjóri
Landspítalans.
„Ég var ráðin í starf til fimm
ára og er bara búin að vera hérna
í tvö ár, þannig að ég var í sjálfu
sér ekki sérstaklega á förum
héðan,“ segir Bryndís. ➜ 8
ÁRALANGT VERK
AÐ BYGGJA UPP
VÖRUMERKI
➜Daginn eftir samþykkt
neyðarlaga var verslun-
in Ígló&Indí stofnuð
➜Hluthöfum í fyrir-
tækinu fjölgaði í fyrra
➜Með vörur í 12 versl-
unum hérlendis og 40
erlendis
SÍÐA 6-7
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
6
3
0
-5
D
F
C
1
6
3
0
-5
C
C
0
1
6
3
0
-5
B
8
4
1
6
3
0
-5
A
4
8
2
8
0
X
4
0
0
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K