Fréttablaðið - 15.06.2015, Side 14
FÓLK|HEIMILI
Formfagur stóll hönnuðanna Daggar Guðmundsdóttur og Rikker Rützou Arnved,
sem ber nafnið „Fifty dining“,
hefur verið valinn sem einn af
sýn ingar gripum á hönnunarsýn-
ingunni „Kvinder i dansk møbel-
design“ sem haldin er í safninu
Trapholt í Danmörku. Sýningin,
sem var opnuð í síðustu viku,
er haldin í tilefni 100 ára af-
mælis kosningaréttar kvenna í
Danmörku og er ætlað að gefa
heildarsvip af sögu danskrar
húsgagnahönnunar frá 1895 til
dagsins í dag.
Stóllinn var upphaflega hann-
aður fyrir sýningu árið 2010.
„Yfirskrift þeirra sýningar var
„White out“ en þar áttu allir
að hanna stól sem var hvítur
og innan afmarkaðrar stærðar.
Þannig að Woolly, eins og stóll-
inn hét þá, var hvítur með þæfðri
ull utan um kaðal sem Anna
Gunnarsdóttir sá um að gera
fyrir okkur. Með var teppi sem
við höfðum undir stólnum þar
sem við bjuggum til steina úr
svampi en Anna þæfði utan um
þá líka. Svo stóð stóllinn á stein-
um eins og þeir væru þaktir snjó.
Hugmyndin var að maður gæti
lokað sig inni í stólnum í snjóbyl,
séð út og hlýjað sér í ullinni en á
sama tíma var hann gegnsær og
léttur.“
Tveimur árum síðar kom stóll-
inn á markað undir nafninu Fifty
í framleiðslu Ligne Roset og árið
2013 kom svo minni útgáfan af
honum út sem borðstofustóll.
„Þá var bæði vafningi á snúru
breytt og efnivið í snúrunni. Þar
sem þessi snúra þolir bæði sól
og rigningu getur stóllinn einnig
nýst utandyra.“
Stóllinn hefur unnið til fjölda
verðlauna, þar á meðal Wall-
paper Domestic Design Award
og Interior Innovation Award
Cologne auk þess að vera eitt af
fjórum verkum sem tilnefnd voru
til Grapevine Design Awards hér
á landi árið 2013. „Stólinn fæst
hjá Ligne Roset-verslunarkeðj-
unni víða um heim og þeim búð-
um sem selja merki þeirra. Eins
og er selur engin verslun stólinn
á Íslandi en áður fyrr var Casa
með Ligne Roset-vörur til sölu.“
Dögg hefur verið búsett
erlendis í nær aldarfjórðung en
hún lauk meistaraprófi í hönnun
frá Royal Danish Academy of
Fine Arts árið 2011. Síðan þá
hefur hún unnið með ýmsum
framleiðendum eins og Ligne
Roset, Christ ofle,
B-Sweden, Ele-
menti, Sólóhús-
gögnum, Frogne
og Norr 11 auk
þess sem vörur
hennar hafa verið
sýndar í New
York, Frankfurt,
Barcelona, Ríó de
Janeiro, Shanghaí
og Tókýó.
„Undanfarin
ár hef ég verið að hanna ýmsa
innanstokksmuni, bæði mublur
og smærri vörur eins og lampa,
vasa, teppi, bakka og kertastjaka.
Svo hef ég verið að kenna nokkra
hönnunarkúrsa og haft nemend-
ur í starfsþjálfun víða að úr heim-
inum. Ég er einnig að hefja fram-
leiðslu á eigin vörulínu sem er
ótrúlega tímafrekt og kostnaðar-
samt en línan verður vonandi
komin í verslanir í haust.“
UNNIÐ TIL FJÖLDA
VERÐLAUNA
HÖNNUN Íslenskur hönnuður kom að hönnun stólsins „Fifty dining“ sem
sýndur er á sýningu í Danmörku. Vörulína hennar kemur í verslanir í haust.
FJÖLHÆF Hönnun Daggar Guðmundsdóttur hefur verið sýnd víða um heim.
MYND/ÚR EINKASAFNI
BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS
OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16
FRÁBÆRT ÚRVAL AF PÚÐUM
FRÁ kr. 4.900
CARMEN kr. 99.800 YUMI kr. 28.400
MINIMAL kr. 9.980
AMI kr. 19.900
EVA kr. 22.500
NOHO SÓFI - 219 CM kr. 199.800
CALVIN TUNGUSÓFI 269X153 cm kr. 227.400
2 SAMAN Í SETTI
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT
NÝ
TT
Mikið úrval garðsláttuvéla með bensínmótor eða rafmótor
Opnunartími:
Opið alla virka daga
frá kl 8:00 -18:00
Lokað um helgar
Reykjavík:
Krókháls 16
110 Reykjavík
Sími 568-1500
Akureyri:
Lónsbakka
601 Akureyri
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is
REIKNAÐU
DÆMIÐ
á 365.is
365.is Sími 1817
VERÐLAUNASTÓLL „Fifty
dining“-stóll Daggar og Rikker
er á stórri sýningu í Dan-
mörku. MYND/ÚR EINKASAFNI
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
2
C
-3
D
5
C
1
6
2
C
-3
C
2
0
1
6
2
C
-3
A
E
4
1
6
2
C
-3
9
A
8
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
0
4
8
s
_
1
4
_
6
_
2
0
1
5
C
M
Y
K