Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 25.07.2015, Blaðsíða 23
MATUR Í FERÐINA LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 2015 Kynningarblað Nestishugmyndir, uppskriftir og góð útileguráð. Það er skemmtileg áskor-un að lesa í spilin og sjá fyrir hvernig þarfir neyt- enda þróast til að bjóða nýjar og breyttar vörur í takt við tíð- arandann hverju sinni. En þó að margt breytist þá skipta gæði alltaf mestu máli og svo í aukn- um mæli vitund um uppruna og aðstæður framleiðslunnar,“ segir Steinþór Skúlason, for- stjóri SS. Hann segir sögu fyrirtækisins vera merkilega því félagið hafi verið stofnað af bændum fyrir meira en heilli öld til að koma skipulagi á kjötverkun og sölu og ekki síður til að tryggja gæði sem hafa alla tíð verið aðalsmerki SS. Félagið sé í eigu bænda og í raun verkfæri þeirra til að koma af- bragðs afurðum sínum milliliða- laust úr íslenskri sveit til neyt- enda. „Við byggjum á langri hefð en á sama tíma hefur nýsköpun og vöruþróun forgang í starfsem- inni og við erum sífellt að leita leiða til að þróa nýjar og endur- bættar vörur fyrir neytendur.“ Hálfúrbeinuð læri Sem dæmi nefnir hann að síð- asta haust hafi SS breytt öllum krydduðum lærum úr hefð- bundnum lærum í hálfúrbeinuð læri sem eru án hækils, rófubeins og mjaðmarbeins. „Neytendur fá því vöru sem er með meira kjöti og minna beini. Þeir sem hafa prófað þessi læri sjá ávinning- inn og kaupa þessa vöru aftur og aftur.“ Bragðgóð fjörulambslínan Annað sem SS hefur gert á undan- förnum árum að sögn Steinþórs er að þróa vörulínur fyrir grill- ið sem eru án allra aukaefna. „Þar má nefna vörulínur eins og ítölsku línuna, grísku línuna og þá nýjustu, sem við kynntum í vor, sem er fjörulambið. Það er margra mánaða þróunarvinna sem liggur að baki nýjum vöru- línum til að finna rétta bragð- ið. Ég hef ekki séð að aðrir hafi notað íslensk sjávarsöl með þeim hætti sem við gerum sem gefur mjög bragðgóða en einnig öðru- vísi vöru.“ Ljúffeng hálflæri En heilt læri, þó að það sé hálfúr- beinað, er frekar seinlegt í mat- reiðslu og um leið matur fyrir 4-6 manneskjur. „Stundum eru færri í mat og ekki langur tími til eldunar. SS þróaði því öðru- vísi læri sem við köllum hálflæri. Það er klofið læri án leggs og um eitt kg að þyngd. Það hentar því í matinn fyrir 2-3 manneskjur og eldunin tekur helmingi styttri tíma en á heilu læri.“ Þjóðarréttur Íslendinga Það er ekki hægt að tala um sumar og grill án þess að nefna hina einu sönnu SS pylsu sem alltaf stendur fyrir sínu og hentar í allar grillveisl- ur. „Það ber fagmennsku okkar góða starfsfólks og smekk Íslend- inga frábært vitni að slík vara sem er búin að vera á markaði í rúm 80 ár skuli vera með góða söluaukn- ingu.“ Í takt við tíðarandann Þrátt fyrir stöðuga vöruþróun og nýjar vörur í takt við tíðarandann skipta gæðin alltaf mestu máli hjá SS. Á undanförnum árum hafa bragðgóðar og skemmtilegar nýjungar litið dagsins ljós, s.s. hálfúrbeinuð læri, hálflæri og vörulínur fyrir grillið án allra aukaefna. SS pylsan stendur einnig alltaf fyrir sínu. „Við byggjum á langri hefð en á sama tíma hefur nýsköpun og vöruþróun forgang í starfseminni,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS. M Y N D /V A LL I 2 4 -0 7 -2 0 1 5 2 1 :5 6 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 8 F -9 5 C 0 1 5 8 F -9 4 8 4 1 5 8 F -9 3 4 8 1 5 8 F -9 2 0 C 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.