Fréttablaðið - 01.08.2015, Page 34
| ATVINNA |
Er verið að leita að þér? radum.is
Við óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og
samviskusömu fólki til að vinna hjá Björnsbakarí.
Um er að ræða fullt starf og hluta störf í afgreiðslu og önnur
tilfallandi störf virka daga og um helgar.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst og við
skoðum sérstaklega á einstaklinga með langa og víðtæka
reynslu af vinnumarkaði til að sækja um.
Áhugasamir sækja um á netfangið
bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Menntasvið
· Leikskólaráðgjafi á leikskóladeild
Grunnskólar
· Aðstoðarskólastjóri v/afleysingar í
Smáraskóla
· Umsjónarkennari á yngsta stig í Salaskóla
· Starfsmaður í dægradvöl í Salaskóla
· Leiklistarkennari í Snælandsskóla
Sundlaugar
· Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs
Velferðasvið
· Þroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað fólk
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Laus störf hjá Akraneskaupstað
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
• Störf þroskaþjálfa í búsetuþjónustu.
• Starf í Leikskólanum Garðaseli.
• Starf skólaliða í Brekkubæjarskóla.
Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar
á þar til gerðu eyðublaði
Nánari upplýsingar er að finna á www.akranes.is
Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar
á þar til gerðu eyðublaði
Nánari upplýsingar er að finna á www.akranes.is
• Starf verkefnisstjóra virkniúrræða á Skagastöðum.
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn.
Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í
heilbrigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, skilvirka
verkferla, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
SJÚKRALIÐAR
• Hjúkrun einstaklinga í samvinnu
við aðra fagaðila
• Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun
• Faglegur metnaður
• Hæfni og geta til að starfa í teymi
• Jákvætt viðhorf og góðir
• Frumkvæði og sjálfstæð
vinnubrögð
Leitað er eftir drífandi og jákvæðum sjúkraliðum til starfa á lungnadeild A6 í Fossvogi. Unnið er í
vaktavinnu og eru starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. Deildin er bráðadeild
með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Á deildina koma sjúklingar til
greiningar og meðferðar við bráðum og langvinnum lungnasjúkdómum sem og svefnháðum
Starfshlutfall er 50-100% og er
Tekið er mið af jafnréttisstefnu
Umsókn fylgi náms- og starfsferil-
543 6670) og Þórdís Ágústa
1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR8
3
1
-0
7
-2
0
1
5
2
0
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
5
9
E
-E
7
5
C
1
5
9
E
-E
6
2
0
1
5
9
E
-E
4
E
4
1
5
9
E
-E
3
A
8
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
0
6
4
s
C
M
Y
K