Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.08.2015, Blaðsíða 36
| ATVINNA | Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Sálfræðingur óskast – afleysing Vestmananeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjöl- skyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða afleysingu í eitt ár frá og með 1. september 2015. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. Starfssvið sálfræðings • Ráðgjöf til foreldra barna og starfsfólks leik- og grunnskóla. • Forvarnarstarf. • Sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf og eftirfylgd mála. • Fræðsla og námskeið fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skóla. • Ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur og börn sem njóta þjónustu barnaverndar. Sálfræðingur vinnur í þverfaglegu samstarfi við kennsluráðgjafa, félagsráðgjafa, starfsfólk skóla, starfsfólk félags- og heilbrigðis- þjónustu og aðra sérfræðinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í samskiptum • Hæfni í þverfaglegu samstarfi Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar (jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2015. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið jonp@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Iðjuþjálfi LSH, Iðjuþjálfun Reykjavík 201507/772 Stuðningsfulltrúi Fjölbrautaskóli Suðurnesja Keflavík 201507/771 Deildarstjóri Heilbrigðisstofnun Austurlands Djúpivogur 201507/770 Framhaldsskólakennarar Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201507/769 Móttökuritari Heilsugæslan Reykjavík 201507/768 Starfsmaður í býtibúr Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201507/767 Aðstoðarfólk í umönnun Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201507/766 Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201507/765 Læknastörf Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201507/764 Lögfræðingur Lyfjastofnun Reykjavík 201507/763 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Reykjavík 201507/762 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Reykjavík 201507/761 Framhaldsskólakennari Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201507/760 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201507/759 Viðskiptafræðingur LSH, Reikningsskil og tekjubókhald Reykjavík 201507/758 Sjúkraliðar LSH, Lungnadeild Reykjavík 201507/757 Hjúkrunarfræðingur LSH, Geðsvið Reykjavík 201507/756 Móttökuritarar Heilsugæslan Garðabær 201507/755 Matsfulltrúi Þjóðskrá Íslands Reykjavík 201507/754 Fulltrúi í þjónustudeild Sjúkratryggingar Íslands Reykjavík 201507/753 1. ágúst 2015 LAUGARDAGUR10 3 1 -0 7 -2 0 1 5 2 0 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 9 E -F B 1 C 1 5 9 E -F 9 E 0 1 5 9 E -F 8 A 4 1 5 9 E -F 7 6 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.