Allt um íþróttir - 01.09.1950, Blaðsíða 25
Ármenningar biðja ritið að
flytja þessum mönnum og öllum
þeim Vestfirðingum, er sóttu sýn-
ingar þeirra og skemmtanir, kveðj-
á heiðarbrún og horft niður.
„Við horfum með undrun á
hrikafjöll há og hafsýn er töfr-
andi blá“.
Mest orO fer af jafnvcegiscefingum Ármanns-stúlknanna
ur sínar og þakklæti fyrir ljúfar
stundir.
Það var fögur fjallasýn, er siglt
var með ströndum fram. Og fagr-
ir birtust firðirnir, er staðið var
Þannig komst einn piltanna að
orði og var ekki að undra, þótt
skáldhneigðin brytist fram í þessu
stórbrotna og fagra umhverfi.
Landskeppni við Svía?
Heyrzt hefur, að til mála geti
komið að þreyta landskeppni í
frjálsíþróttum við Svía næsta sum-
ar. Flestum þætti eðlilegra, að
Norðmenn yrðu fyrir valinu, þar
sem við eigum keppni inni hjá
þeim og einnig yrði sú keppni
miklu skemmtilegri og mun jafn-
ari. Ennþá eru Svíamir of sterk-
ir til þess að hægt sé að hafa veru-
lega gaman af þeirri keppni. Við
skulum vona að Norðmenn verði
fyrir valinu, en sú keppni yrði
áreiðanléga jöfn og skemmtileg.
SPREYTTU ÞIG — !
Svör við spumingum á bls. 21.
1. Kjartan Jóhannsson.
2. íþróttafélag Reykjavíkur.
3. 25 mörk.
4. Baldur Möller.
5. Halldór Sigurðsson.
6. Danmörk.
7. Þrettándu.
8. Garðar S. Gíslason.
9. 3000 m. hindrunarhlaupi.
10. Ungmenna- og íþróttasam-
band Austurlands.
IÞRÓTTIR
25