Allt um íþróttir - 01.09.1950, Blaðsíða 32

Allt um íþróttir - 01.09.1950, Blaðsíða 32
Sleggjukast: Houtzager 53.77 og Bruijn 49.43. Spjótkast: Lutkeved 60.20 og Versteeg 58.06. 400 m. grhl.: Blys 55.3 og Woldendorp 58.1. Keppt var í talsverðum vindi. Belgía. Meistaramótinu í frjálsíþróttum er lokið og urðu úrslit þessi: — 100 m.: Vandewiele 11.0 — 200 m.: Linssen 22.2 — 400 m.: Soetewey 50.5 — 800 m.: Brijs 1:55.3 — 1500 m.: Herman 3:59.2 — 5000 m.: Theys 15:16.4 — 10.000 m.: eiff 30:40.0 — 110 m. grhl.: Braek- man 15.1 — Langst.: Driessen 6.94 — Hástökk: Herssens 1.80 og 14.29 í þristökki — Stangarstökk: Deg- ens 3.70 — Kúluvarp: Verhas 14.44 — Kringlukast: Kintziger 40.49 — Spjótkast: Dayer 53.27 — Sleggjukast: Haest 48.95. Svíþjóð. Eftir 5 fyrstu umferð- ir Allsvenskan, aðal- deildar sænsku knatt- spymunnar virðist allt benda til, að Malmö verði ekki síður í ár í sérflokki en hið síðastliðna, þrátt fyrir hvarf leikmanna þess yfir í atvinnumennskuna. En aftur á móti virðist AIK ekki þola grip- deildir Italanna, og nú mun við- undrið Lennart „Nacka“ Skog- lund hafa fylgt Sune Anderson eftir til Ítalíu. í 5. umferð tapaði AIK fyrir Jönköping, sem var í keppnisferð um Bandaríkin í sum- að, með 4:1, Malmö sigraði Örebro 1:6, og Hálsingborg Kalmar, 2:6. Staðan er þannig núna: L U J T Mörk St. Malmö 5 4 1 0 15-5 9 Degerfors 5 3 2 0 8-5 8 Elfsborg 5 3 1 1 10-6 7 Norrköping 5 3 0 2 11-6 6 Ráá 5 3 0 2 11-6 6 H.I.F. 5 3 0 2 11-7 6 Jönköping 5 3 0 2 10-11 6 Djurgárden 5 1 2 2 7-10 4 A.I.K. 5 1 2 2 5-9 4 G.A.I.S. 5 1 0 4 5-10 2 Örebro 5 0 2 3 6-13 2 Kalmar 5 0 0 5 3-14 0 Austurríki. EM í sundi fór fram í Vínarborg um sama leyti og Brússelmótið. Helztu úrslit urðu: 100 m. frjáls aðf. karla: 1. Jany, Frakkl. 57.7 sek., 2. G. Larsson, Svíþj. 59.4, 3. Tjebbs, Holl. 60.3. I 200 m. bringu- sundi kvenna sigraði Vergauwen, Belgíu á 3:00.1 mín., en í 100 m. frj. aðf. kvenna Schumacher, Holl. á 1:06.4. Svíar sigruðu í 4X200 m. boðsundi á 9:06.5 mín., en Van der Horst, Holl. sigraði í 100 m. bak- csundi kvenna á 1:17.1. Jany vann 400 m. frj. aðf. á 4:48.0. Bandaríkin. Bandaríkjamennimir Fuchs og Rhoden settu nýlega tvö heimsmet á móti í Eskilstuna í Svíþjóð. Rho- den hljóp 400 m. á 45.8 sek., sem er 1/10 úr sek. betra en met Mc- Kenleys. Rhoden hljóp fyrri 200 m. á 20.9! Fuchs varpaði kúlunni 32 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.