Allt um íþróttir - 01.09.1950, Blaðsíða 13

Allt um íþróttir - 01.09.1950, Blaðsíða 13
FIMMTI DAGUR E.M. í BRUSSEL: Ásmundur 5. í 200 m. — Boð- hlaupssveitin varð 5. í röðinni — ísland hlaut 28 stig og varð átt- unda í röðinni í karlagreinum af 22 þátttökuþjóðum. Hástökkið var mjög jafnt og skemmtilegt, en ekki náðist að sama skapi góður árangur. Pater- son fór t. d. ekki yfir 1.96 m. fyrr en í annarri tilraun og 1,90 og Alan Paterson, Bretl., Evrópumeistan í hdstökki Síðasti dagur þessa Evrópu- meistaramóts er runninn upp bjartur og fagur. Alls verður keppt til úrslita í 11 greinum í dag og eru íslenzkir þátttakendur í tveim þeirra, þ. e. 200 m. hlaupi og boð- hlaupi 4X100 metra. Englendingurinn Shenton, sem keppti í fyrsta sinn í enska lands- liðinu og er aðeins tuttugu ára, var í sérflokki í 200 m. Ásmundur hljóp mjög vel og fékk sama tíma og þriðji maður, hann vann t. d. Frakkan Camus, sem hefur hlaup- ið á 21.5 í ár. 1.93 felldu flestir keppendumir einu sinni og tvisvar. Það var vissulega synd, að Skúli skyldi ekki geta verið með. Loksins fengu frændur okkar Norðmenn gullverðlaun, en það sá hinn ungi og efnilegi Strandli um í sleggjukastinu. Lengi leit þó út fyrir, að hinn næstum ferkantaði ítali, Taddia ætlaði að sigra, því að sigurkast Strandlis kom ekki fyrr en í 5. umferð. ítalinn Filiput var langbeztur í 400 m. grindahlaupi og hljóp á nýju EM-meti. Það var næstum IÞRÖTTIR 13

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.