Allt um íþróttir - 01.09.1950, Qupperneq 13

Allt um íþróttir - 01.09.1950, Qupperneq 13
FIMMTI DAGUR E.M. í BRUSSEL: Ásmundur 5. í 200 m. — Boð- hlaupssveitin varð 5. í röðinni — ísland hlaut 28 stig og varð átt- unda í röðinni í karlagreinum af 22 þátttökuþjóðum. Hástökkið var mjög jafnt og skemmtilegt, en ekki náðist að sama skapi góður árangur. Pater- son fór t. d. ekki yfir 1.96 m. fyrr en í annarri tilraun og 1,90 og Alan Paterson, Bretl., Evrópumeistan í hdstökki Síðasti dagur þessa Evrópu- meistaramóts er runninn upp bjartur og fagur. Alls verður keppt til úrslita í 11 greinum í dag og eru íslenzkir þátttakendur í tveim þeirra, þ. e. 200 m. hlaupi og boð- hlaupi 4X100 metra. Englendingurinn Shenton, sem keppti í fyrsta sinn í enska lands- liðinu og er aðeins tuttugu ára, var í sérflokki í 200 m. Ásmundur hljóp mjög vel og fékk sama tíma og þriðji maður, hann vann t. d. Frakkan Camus, sem hefur hlaup- ið á 21.5 í ár. 1.93 felldu flestir keppendumir einu sinni og tvisvar. Það var vissulega synd, að Skúli skyldi ekki geta verið með. Loksins fengu frændur okkar Norðmenn gullverðlaun, en það sá hinn ungi og efnilegi Strandli um í sleggjukastinu. Lengi leit þó út fyrir, að hinn næstum ferkantaði ítali, Taddia ætlaði að sigra, því að sigurkast Strandlis kom ekki fyrr en í 5. umferð. ítalinn Filiput var langbeztur í 400 m. grindahlaupi og hljóp á nýju EM-meti. Það var næstum IÞRÖTTIR 13

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.