Allt um íþróttir - 01.04.1951, Side 5

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Side 5
Munch og Stefán. Ekki er gott aS segja, hverjir koma til greina í hindrunarhlaup, þar sem aldrei hefur verið keppt í því hér, en sennilegast er að einhverjir áður- nefndra manna hlaupi það. Það er lítill vafi á því, hverjir keppa fyrir okkur í 110 m. grhl., er þar átt við Örn og Inga, með Rúnar sem varamann. í 400 m. gr. er aftur á móti tækifæri fyrir 400 og 800 m. hlauparana, sem ekki hafa möguleika í þeim greinum, en þar vantar mann með Inga. 400 m. gr. getur orðið mjög tví- sýn grein, því að allir gera ráð fyrir Islendingum í 5. og 6. sæti, en ef Ingi leggur mikla rækt við æfingamar, getur hann komizt upp á milli norsku og dönsku grinda- hlauparanna, sem ekki eru mjög langt á undan honum. Um boð- hlaupin sjá okkar ágætu sprett- hlauparar, en æfið nú skiptingar og byrjið strax. í köstunum er nokkumveginn ömggt um einn mann í hverja grein, þ. e. a. s. Huseby í kúlu og Ingi Þorsteinsson Pétur og Guðmundur Lámsson, en það yrði notalega sterkt par. Pétur keppir einnig í 1500 m., en um hitt sætið er allt óvíst. Þar eru þeir líklegastir, Stefán Gunn- arsson, Óðinn Ámason, Eggert Sigurlásson, Sigurður Guðnason, Torfi Ásgeirsson, Kristján Jó- hannsson o. fl. Annars yrði það áreiðanlega heppilegra, að ein- hverjir af áðurnefndum æfðu með það fyrir augum, að keppa í 5 og 10 km., t. d. Stefán, Kristján og jafnvel Óðinn. Einhvem veginn finnst manni, að þetta yrði bezt: 1500 m.: Pétur og Eggert. 5 km.: Kristján og Óðinn, 10 km.: Viktor ÖÖinn Árnason IÞRÓTTIR 113

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.