Allt um íþróttir - 01.04.1951, Síða 25

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Síða 25
íþróttamenn undir smásjánni Það er sjaldgæft, að fertugir íþróttamenn séu virkir í keppni, en Norðmaðurinn Birger Ruud, skíðastökkmaðurinn heimsfrægi, er einn þeirra og er enn meðal hinna fremstu. Ekki er þó ótrúlegt, að hans fegursta sé brátt á enda, en íþróttaferill hans er nógu glæsilegur samt, þótt ekki bæti hann meiru við. 1930 sigraði hann á Holmenkollen í drengjaflokki og tveimur ár- um seinna varð hann Ólympíusigurvegari í Lake Placid. 1935 sigraði hann í heimsmeistarakeppninni í Hohe Tatra og reyndar einnig 1921 í Oberhof, og svo 1937 í Chamonix. Við það bætist svo sigur á Ólympíu- leikunum i Garmisch-Partenkirchen 1936, — þrefaldur heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Og enginn gerði ráð fyrir, að hann keppti eftir heimsstyrjödlina, mörgum árum eftir svo glæsilegan feril. Samt varð hann annar á Ólympiuleikunum í St. Moritz 1948 og aðeins stein- snar frá sigri. Hann hafði komið inn sem varamaður. Auk alls þessa hefur hann tekið þátt i fjölda móta víða um heim og ætíð verið sigur- sæli. —- Ruud-nafnið er með bezt þekktu íþróttamannanöfnum í heimi, enda hafa bræður Birgers einnig hjálpað til að kynna það. Þeir Sig- mund og Asbjörn hafa báðir hlotið heimsmeistaratign, og er það fá- títt, að þrir bræður hafi náð svo langt í íþróttakeppnum. fyrir þrístökkið verið löguð hér á vellinum, svo að mikill munur er á. Ætti það því að vera hvatn- ing fyrir stökkvara okkar að leggja enn meiri áherzlu á þrí- stökkið en áður, því að helzt þurf- um við að fá tvo menn, sem stökkva 14.50—14.70 í sumar. Beztu íslendingar: Stefán Sörensson, IR, 1948 .... 14.71 Kristleifur Magnússon, IBV, ’50 14.48 Sigurður Sigurðsson, KV, 1936 . 14.00 Kári Sólmundarson, Skgr., 1948 14.00 Guðm. Árnason, FlS, 1948 .... 13.94 Oddur Sveinbjörnsson, Hvöt, ’50 13.91 Birgir Þorgilsson, Umf. Rd. . .. 13.90 Beztir í heimi: N. Tajima, Japan, 1936 ........ 16.00 A. F. da Silva, Brasilíu, 1950 .. 16.00 K. Togami, Japan, 1937 ....... 15.86 K. Oshima, Japan, 1934 ....... 15.82 C. Kin, Japan, 1941 ........... 15.82 J. Metcalfe, Ástralíu, 1935 .... 15.78 ÍÞRÓTTIR M. Harada, Japan, 1934 ....... 15.75 C. Nambu, Japan, 1932 ....... 15.72 L. Miller, Ástraliu, 1939 ... 15.70 L. Stjerbakov, Rússl., 1950 .... 15.70 B. Zambrimborts, Rússl., 1950 . 15.66 B. Dickinson, Ástralíu, 1935 ... 15.64 M. Oshima, Japan, 1940 ..... 15.63 K. Hasegawa, Japan, 1948 ..... 15.62 B. Oliver, Ástralíu, 1950 .... 15.60 M. Oda, Japan, 1931 ........ 15.58 W. Brown, USA, 1941........... 15.53 A. W. Winter, Ástralíu, 1924 .. 15.52 D. Ahearne, USA, 1911........ 15.52 Y. Furuta, Japan, 1936 ....... 15.52 O. Rajasaari, Finnl., 19399 .... 15.52 Ólympíusigurvegarar: 1896: B. Conolly, USA ........ 13.71 1900: M. Prinstein, USA ...... 14.47 1904: M. Prinstein, USA ..... 14.325 1906: P. P. O’Connor, Irl.....14.075 1908: T. J. Ahearne, Engl. ... 14.92 1912: G. Lindblom, Svíþjóð .. 14.76 1920: V. Tdulos, Finnl....... 14.505 1924: A. W. Winter, Ástralía . 15.525 1928: M. Oda, Japan........... 15.21 1932: C. Nambu, Japan ........ 15.72 1936: N. Tajima, Japan ....... 16.00 1948: A. Áhman, Svíþj......... 15.40 133

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.