Allt um íþróttir - 01.04.1951, Page 26

Allt um íþróttir - 01.04.1951, Page 26
Ýmislegt. Góður árangur á Sundmóti Í.R. Keppt var í níu sundgreinum á Sundmóti Í.R., sem fram fór í s.l. mánuði. Mótið gekk mikið betur og var skemmtilegra en það næsta á undan. Það var t. d. hagræði að sýna, hvaða riðil verið var að til- kynna á tilkynningatöflunni, auk þess sem aðrir starfsmenn stóðu sig vel. Aðeins eitt met var sett á mót- inu, en það gerði sveit Ægis í þrísundinu, eftir mjög harða keppni við ÍR-sveitina. í sveit Ægis voru: Hörður, Elías Guð- mundsson og Ari. Annað markvert á móti þessu var árangur Ólafs í baksundinu, en hann náði sínum bezta tíma, og er vonandi, að hann og Hörður æfi nú betur snúninginn, þá kemur 1:12.0—1:14.0 og jafnvel betra hjá þeim báðum. Ara tókst að sigra Pétur í skriðsundinu, eftir mjög vel útfært sund og góða snúninga. — Kristjan Þórisson synti nú 200 m. í fyrsta sinn und- ir 3 mín. og er fimmti íslending- urinn, sem það afrek vinnur. Úrslit urðu þessi: 50 metra skriösund kvenna: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Á......37.8 Þórdis Árnadóttir, Á........... 39.1 100 metra baksund: Hörður Jóhannesson, Ægi ... 1:16.3 Ölafur Guðmundsson, IR .... 1:16.9 Þórir Arinbjarnar, Ægi ...... 1:22.1 Rúnar Hjartarson, Á......... 1:22.6 100 metra bringusund kvenna: Þórdís Árnadóttir, Á......... 1:31.2 Gréta Jóhannesdóttir, ölvfs. .. 1:36.5 100 metra skriösund: Ari Guðmundsson, Ægi ........... 61.1 Pétur Kristjánsson, Á........... 61.6 Theodór Diðriksson, Á........... 66.5 Skúli Rúnar, IR ................ 67.5 200 metra bringusund: Atli Steinarsson, IR ......... 2:55.1 Kristján Þórisson, Umf. Rd. .. 2:58.1 Guðmundur Guðjónsson, IR .. 3:05.0 Helgi Björgvinsson, Á......... 3:06.2 50 metra flugsund: Hörður Jóhannesson, Ægi ........ 33.9 Elías Guðmundsson, Ægi ......... 35.0 Þorstein Löve, IR .............. 35.4 50 metra skriösund drengja: Þórir Arinbjarnar, Ægi ......... 29.5 Þórarinn G. Þorsteinsson, Á.....30.3 Þórir Jóhannesson, Ægi ......... 30.8 3X100 metra þrísund: Ægir A-sveit .......... (met) 3:40.0 Iþróttafélag Reykjavikur .... 3:42.2 Glímufél. Ármann, A-sveit . .. 3:50.9 Sundsamband íslands var stofnað hér í Reykjavík 25. febr. síðastl. Þessir voru kosnir í stjóm þess: Erlingur Pálsson for- maður, Logi Einarsson ritari, Úlf- ar Þórðarson gjaldkeri. Meðstjóm- endur Stefán Þorleifsson, Nes- kaupstað, og Guðjón Ingimundar- son, Sauðárkróki. í varastjórn vom kosnir Ragnar M. Gíslason, Reykjavík, Jón M. Guðmundsson, Reykjum í Mosfellssveit, og Ingi R. Baldvinsson, Hafnarfirði. Sá fyrsti 46.0—sjötti 46.9 í 400 m. Jafnasta og bezta 400 m. hlaup, sem farið hefur fram, er að öllum líkindum úrslitahlaup bandaríska meistaramótsins, sem fór fram í Philadelphia 29. júní 1941. Klem- mer sigraði á 46.0 (metjöfnun), 2. Kems 46.1, 3. Bourland 46.1, 4. Diebolt 46.4, 5. Herbert 46.8, 5. Campbell 46.9! 134 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.