Allt um íþróttir - 01.10.1951, Qupperneq 13

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Qupperneq 13
Ra5—c4 8. Rc3Xe4 9. Rf3—d2 Bb7 X Re4 Be4—b7 10. Bfl—e2 De7—g5 Capablanca hindrar e3—e4 og þiggur gjarnan frekari uppskipti. 11. Be2—f3 Bb7 X f3 12. DdlXf3 Rb8—c6 Staða hvíts á miðborðinu er staðbund- in og eftir hrókfæringu svarts, má gera ráð íyrir e6—e5. Bogoljubov ger- ir sig ánægðan með jafntefli og býður drottningarkaup. 13. Df3—g3 DXDg5 14. h2.Xg3 Ke8—e7 Hver skyldi geta trúað, að Capablanca gæti unnið þessa stöðu? Jafntefli virð- ist óhjákvæmilegt, en Capablanca átti engan jafnoka í að tefla slíkar stöður. Hin skarpa tilfinning hans fyrir stöð- unni finnur strax veikustu hlekkina í vörn hvíts og ákveðið og markvisjst vinnur hann að því að skapa og auka smáveilur í stöðu andstæðingsins. 15. g3—g4 h7—h6 16. a2—a3 a7—a6 17. Kel—e2 Hh8—-b8 Capablanca hefur gert áætlun um framhaldið. Hann ætlar að opna b- línuna til að fá svigrúm til að ráðast á miðborð hvíts. 18. Rd2—e4 Öruggast var a2—a4, þar sem Capa- blanca er ekki áfjáður í peðaskipti. 18........ b6—b5 19. c4—c5 d7—d5 Bogoljubov verður að drepa með fram- hjáhlaupi, því 20. Rc3, b5—b4 og 20. Rd2 eða Rg3 svarar Capablanca með e6—e5. 20. c5Xd5e.p.+ c7Xd6 21. f2—f4 Reyni hvítur að ná tökum á c-línunni með 21. Hhcl, heldur svartur engu að síður frumkvæðinu eftir 21. .. ., Kd7; 22. Hc2, Ha7; 23. Hacl, Ra5; 24. Rd2, b4. — 21....... Hb8—c8 22. f4—f5 Rc6—a5 Peðaleikir Bogoljubovs eru ekki leikn- ir af sömu nákvæmni og hjá Capa- blanca. 23. Ke2—d3 24. Hal—bl Hrókurinn gegnir ekki virðulegu hlut- verki hér eftir. 24....... d6—d5! Þegar Capablanca ieikur peði, er það áhrifamikið! Nú er 25. Rc5 ekki hægt vegna e6—e5. 25. Re4—c3 Hc8—c6 26. f5Xe6 f7Xe6 27. g4—g5 Bogoljubov finnur, að smám saman þrengist um hann, og Capablanca hót- ar Hac8 og síðan RXb2. Hann leggur því út í peðsfórn, til að freista þess að ná gagnsókn, en allt brotnar á ná- kvæmum útreikningi Capablancas. 27....... h6Xg5 28. Hhl—h5 Ke7—f6 29. Hh5—h3 Ha8—c8 30. Rc3—a2 a6—a5! Athafnasvæði Bogoljubovs þrengist óðum. Með sterkum riddara og valdi á c-línunnni tekur Capablanca að stefna að kóngssókn. 31. Hh3—f3 + Kf6—g6 32. g2—g4 Rc4—d6 33. Ra2—c3 b5—b4! Nú loks — á réttu augnabliki — verð- ur úr hótuninni um að leika peðinu fram! 34. a3Xb4 a5Xb4 35. Rc3—dl Hc6—c2 Hótar Re4 og Hd2+ og mát! 36. Hf3—f2 b4—b3 För b-peðsins er nú lokið! Bogoljubov er nú kominn í leikþröng og bíður að- eins endalokanna. 37. Hbl—al Rd6—e4 38. Hf2—e2 Hc8—e6 39. Hal—bl e6—e5! 40. Hbl—al Hc6—c4 Hin snjalla mátsókn Capablancas verður Ijós! 41. Hal—a5 Re4—e5+! Gefur, því ef dXR, þá mát með e5 —e4 + . Glæsileg tafllok eftir meistara- legt endatafl. ÍÞRÓTTIR 335

x

Allt um íþróttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.