Allt um íþróttir - 01.10.1951, Blaðsíða 24

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Blaðsíða 24
 Bretland. Allar líkur benda til þess, að deildakeppnin ætli að verða tvísýn og spennandi. Arsenal hefur nú tekið forystuna eftir 3 sigra í röð: 3-0 yfir Middlesbro, 4-3 á móti Ful- ham og 1-3 yfir Charlton. „Þrælasalan" svo kallaða er í fullum gangi. Kaup Stoke City og Manchester City á 2 leikmönnum hafa breytt gengi þessara liða til hins betra. Stoke keypti írska landsliðsmanninn Smyth frá Wol- ves fyrir 23.000 pund og skipti þá svo um, að liðið vann 5 sigra í röð eftir jafnmarga ósigra. Manchester City fékk Ivor Broadis frá Sunder- land og hefur síðan fengið 9 stig af 10 mögulegum. Blackpool hefur keypt hinn smávaxna en snjalla innherja Newcastle, Taylor, fyrir 27.000 pund. Staðan í I. deild er nú þessi: Manch. City 15 6 4 5 21-22 16 Liverpool 16 5 6 5 23-22 16 Wolves 14 7 1 6 33-24 15 W.B.A. 15 ■4 7 4 28-26 15 Blackpool 16 5 5 6 23-27 15 Derby C. 15 6 2 7 25-30 14 Middlesbro 15 5 3 7 29-32 13 Burnley 16 4 4 8 17-27 12 Stoke C. 17 5 2 10 18-38 12 Chelsea 15 5 1 9 19-29 11 Sunderland 14 4 2 8 20-26 10 Huddersf. 16 3 3 10 19-32 9 Fulham 16 3 2 11 22-30 8 Noregur. Norska landsliðið hef- ur verið óvenju-athafna- samt í ár. Leikurinn í Gautaborg var 9. landsleikurinn í ár og hann færði Norðmönnum fyrsta Norðurlandatitilinn í 13 ár. Úrslit keppninnar í ár urðu: Norðmenn 3 2 1 0 7-4 5 Danir 3 2 0 1 4-3 4 Svíar 3 1 0 2 7-9 2 Finnar 3 0 1 2 3-5 1 Samvinnan við Júgóslafa heldur áfram. Þriðji landsleikurinn gegn þeim á 2 árum fór fram í Osló um miðjan ágúst. í fyrri hálfleik léku þeir norska liðið sundur og saman, en skoruðu aðeins 4 mörk, en Norð- mönnum tókst að skora 1, og tóku Arsenal 16 9 4 3 28-15 22 Bolton 15 9 3 3 26-20 21 Portsmouth 15 10 1 4 26-21 21 Manch.Utd. 16 9 3 4 35-22 21 Tottenham 16 9 3 4 32-24 21 Charlton 17 7 4 6 33-34 18 Preston 16 8 2 6 29-21 18 Newcastle 15 7 3 5 38-23 17 Aston Villa 16 '8 1 7 28-30 17 sig síðan saman í síðari hálfleikn- um, sem þeir unnu með 1-0 (2-4). í leiknum við Dani höfðu Norð- menn algera yfirhönd og gerðu þá breytingu á liðinu, að bakvörður- inn Spydevold var fluttur fram sem framv. og lék Lundberg út úr leiknum. Norðmenn sigruðu með 2-0. 346 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.