Allt um íþróttir - 01.10.1951, Page 19

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Page 19
Hcinnes Kolelimainen, Finnlandi sigraöi í 5 og 10 km. og 8 km. víöavangshlaupi ólympíuleik- anna 1912. Á myndinni er hann aö koma í mark í 10 km. Hanv setti nýtt heimsmet í 5 km. Glen Morris sigraöi meö miklum yfir- buröum í tugþraut Ölympíuleikanna í Berlín 1936. Hann hlaut 7900 stig, sem var nýtt heimsmet. Hér sést hann vinna sinn riöil í 100 m. á 11.1 sek. Góökunnigi okkar, MacÐonald Bailey, hefur veriö sigursæll í sumar. 100 m. hefur hann hlaupiö á 10.2 og 200 m. á -20.9 sek. Indíáninn Jim Tliorpe sigraöi meö yfirburöum í fimmtarþraut og tugþraut Ólympíuleikanna 1912, en var síöan dœmdur úr leik og verölaunin tekin af hon- um vegna þess, aö hann lieföi keppt í baseball sem atvinnu- maöur. Leikarnir fóru fram í Stokkhólmi. \

x

Allt um íþróttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.