Allt um íþróttir - 01.10.1951, Page 19
Hcinnes Kolelimainen, Finnlandi
sigraöi í 5 og 10 km. og 8 km.
víöavangshlaupi ólympíuleik-
anna 1912. Á myndinni er hann
aö koma í mark í 10 km. Hanv
setti nýtt heimsmet í 5 km.
Glen Morris sigraöi meö miklum yfir-
buröum í tugþraut Ölympíuleikanna í
Berlín 1936. Hann hlaut 7900 stig, sem
var nýtt heimsmet. Hér sést hann vinna
sinn riöil í 100 m. á 11.1 sek.
Góökunnigi okkar, MacÐonald Bailey,
hefur veriö sigursæll í sumar. 100 m.
hefur hann hlaupiö á 10.2 og 200 m.
á -20.9 sek.
Indíáninn Jim Tliorpe sigraöi
meö yfirburöum í fimmtarþraut
og tugþraut Ólympíuleikanna
1912, en var síöan dœmdur úr
leik og verölaunin tekin af hon-
um vegna þess, aö hann lieföi
keppt í baseball sem atvinnu-
maöur. Leikarnir fóru fram í
Stokkhólmi.
\