Allt um íþróttir - 01.10.1951, Síða 25

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Síða 25
Noregsmeistarakeppninni mun nú vera lokið, en úrslit eru ekki kunn. Síðustu umf. fóru þannig: Asker ........ 3 Selbak ....... 2 Válerengen . . 5 Fredrikstad . . 3 Frigg ........ 1 Viking ....... 0 Sandaker .... 2 Sarpsborg ... 4 Asker .... 1 VIF ...... 0 Frigg .... 0 Sarpsborg . 2 Brasilía: Ademar Ferreira da Silva setti nýtt heims- met í þrístökki fyrir skömmu á Fluminenses Stadion í Rio, með því að stökkva 16.01 m. Gamla metið áttu Japaninn Naoto Tajima og da Silva og var það 16,00 m. Annar í keppninni var Helio Continho da Silva, og stökk hann 15.56 m. Hvert stökk var mælt upp og voru þau 6.10 + 4.75 + 5.16 = 16.01 m. í fyrra, þegar hann stökk 16.00 mældust stökkin 5.52 + 4.84 + 5.64. Heimsmethafam- ir í þrístökki hafa verið eftirtald- ir: C. Shanahan, írl. 15.252, 1898; D. Aheame, USA, 15.519, 1911; A. W. Winter, Ástralíu, 15.525, 1924; M. Oda, Japan 15.58, 1931; C. Nambu, Japan, 15.72, 1932; N. Tajima, Japan, 16.00, 1936; A. F. da Silva, Brasilíu, 16.00, 1950. — Tveir þrístökkvarar hafa stokkið lengra en gildandi heimsmet, en af einhverjum ástæðum ekki feng- ið met sín viðurkennd. Þeir eru K. Oshima, Japan, sem stökk 15.82 1934, og J. P. Metcalfe, Ástralíu, 15.78 1935. Afrek Shanahan’s var aldrei viðurkennt sem heimsmet, heldur, þar sem írland var ekki i Alþjóðasambandinu. A. F. da Silva hefur hlaupið 100 m. á 10.4 sek. Þýzkaland. Schade hefur bætt met sitt í 10 km. og hlaupið á 29:42.2 mín., en gamla metið var 29:55.4. Á sama móti setti sveit úr Rotweiss frá Ober- hausen met í 4X800 m. með 7:37.2 (Hoewner 1:55.2, Grunfelder 1:54.0, Surray 1:56.0 og Viebahn 1:51.4). í Nurnberg vann Haas 400 m. á 47.7 og 100 m. á 10.8. Afrekaskrá Þjóðverja fyrir síðastl. sumar er mjög glæsileg, sérstak- lega í spretthlaupum. í 400 m. eru tíu beztu menn þessir: Geister 47.2, Haas 47.3, Wudtke 47.9, Huppertz 48.0, Kraus 48.0, Vogt 48.2, Cleve 48.4, Zandt 48.4, Ulzheimer 48.5, Sallen 48.5. Átta hafa hlaupið á 10.6 og betra, Fútterer er beztur með 10.4, Kraus er beztur í 200 m. með 21.1. í langstökki hafa 12 stokkið 7.11 til 7.30. í kúluvarpi eru þeir linir: 15.14 bezt. Sovétríkin. J. Stjerbakov sigraði nýlega í spjótkasti með 71.90 á móti í Bukarest. Bulantjik vann 110 m. grindahl. á 14.8, Grigalka kúluvarp 16.32, Sö- ter, Rúm., hástökk á 1.95, Deni- senko stöng á 4.10 m., Rússarnir 4X100 m. á 41.6, Rúmenar hlupu á 41.8, sem er met. Á öðru móti í Búkarest vann Sucharov 100 m. IÞRÓTTIR 347

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.