Allt um íþróttir - 01.10.1951, Side 29
síðari hálfleikinn, en leikar stóðu
3:0 Dönum í vil í hléi. Fyrsta
markið kom eftir 22 mín. (Poul
Rasmussen) og 10 mín. síðar skor-
aði Lundberg glæsilega, og nokkr-
um augnablikum síðar bætti Stál-
gárd því 3. við.
Danmerkurkeppnin byrjaði held-
ur illa fyrir nýgræðinginn í I.
deild, Skovshoved í Höfn. Eftir
harða baráttu í 2 fyrstu leikjunum,
sem gáfu 2 þýðingarmikil stig, 3-3
gegn AB og 2-2 gegn B-1903, kom
upp úr kafinu, að einn leikmaður
þess hafði leikið í firmakeppni
meðan hann var meðlimur í litlu
félagi á Sjálandi. Slíkt mun víst
vera álitið stríðsglæpur hjá Knatt-
spyrnuráði Kaupmannahafnar, en
aftur á móti góð og gild vara í
augum Sjálendinga, og verknaður-
inn því ekki glæpsamlegur, er hann
var framinn! Pilturinn var dæmd-
ur frá í 2 ár, og danska knatt-
spyrnusambandið, sem er eins kon-
ar útibú frá Hafnarsambandinu,
tók stigin af félaginu. Ekki er öll
vitleysan eins!
Skovshoved hefur þó ekki misst
móðinn, m. a. unnið Esbjerg 3-4
og náð jöfnu gegn AGF, 1-1.
AB er enn' ráðandi ferðinni í I.
deild, enda er félagið í þess háttar
erfiðleikum, sem flest félög vildu
vera í, því að það hefur á að skipa
of mörgum góðum leikmönnum —
eða 10—11 landsliðsmönnum frá
landsliðum 2ja síðustu ára. Stað-
an er þessi í I. deild:
AB 5 5 0 0 13-4 10
Köge 5 4 0 1 12-7 8
IÞRÓTTIR
AGF 5 2 2 1 7-3 6
OB 5 2 2 1 9-9 6
Frem 5 2 1 2' 4-4 5
B-1909 5 1 2 2 5 7 4
B-1903 6 1 2 3 5-12 4
SIF 6 1 1 4 9-12 3
Esbjerg 5 1 1 3 ’ 7-10 3
B-1893 5 1 1 3 5-8 3
Júgóslavía.
Kringlukastarinn Da-
nilo Zerjal, sem hefur
æft sig lítillega í kúlu-
varpi og sleggjukasti, mest að
gamni sínu, hitti nýlega naglann
á höfuðið, með því að kasta sleggju
58.80 m.! Þessi árangur hans er
landsmet; gamla metið átti Gu-
bijan, 56.83 m. Þessi árangur Zer-
jals er þriðji bezti árangur í Ev-
rópu í sumar (bara Þjóðverjarnir
Storch með 58.89 og Wolf með
58.85 eru betri, Strandli er fjórði
með 58.70 og Nemeth fimmti með
58.03). Það er mikill framgangur
í frjálsíþróttum í Júgóslavíu, t. d.
hafa verið sett 36 met á þessu ári.
Af þeim hefur millivegalengda-
hlauparinn Otenhajmer sett sex.
Bezti árangur í ár: 100 m.: Pecelj
10.9, Javancic 10.9. 200 m.: Sabolo-
vic og Pecelj 22.3. 400 m.: Sabolo-
vic 48.2, Racic 49.2, 800 m.: Oten-
hajmer 1:51.3, Karosevic 1:54.8.
1500 m.: Otenhajmer 3:47.0, Ceraj
3:50.6. 5000 m.: Djurakovic 14:-
38.2, Pavlovic 14:48.4. 10000 m.:
Mihalic 30:44.8, Stefanovic 30:55.6.
3000 m. hindrunarhl.: Segedin
9:05.4, Djurakovic 9:08.2. 110m.
grhl.: Largar 15.4, Zupancic 15.5,
400 m. grhl.: Zupancic 54.8, Radu-
351