Allt um íþróttir - 01.10.1951, Side 35

Allt um íþróttir - 01.10.1951, Side 35
SKÍÐI fyrir börn og fullorðna getum við afgreitt nú þegar. Takið fram, hvort stafir og bindingar eiga að fylgja skíðunum og hvort þau eiga að vera með stálköntum. Enn fremur lengd þeirra eða hæð notandans. Bamaskíðin eru úr birki, en skíði fullorðinna úr hickorí. Bindingar (gorma, hálf- gorma og óla) og skíðastafir úr stáli og bambus fást einnig án skíða. SKAUTAR barna og fullorðinna eru væntanlegir í október. Takið fram, hvort þeir eiga að vera utaná- eða undirskrúfaðir. Einnig lengd (í cm.) eða skónúmer. Sendið pantanir yðar sem fyrst, og vörurnar verða sendar í póstkröfu. H E L L A S Hafnarstræti 22. Sími 5196. ÁRBDK ÍÞRÓTTAMANNA er komin út. Höfuðþættir hennar nefnast: Frjálsar íþróttir, Glíma, Golf, Handknattleikur, Hnefaleikur, Knattspyma, Skíða- íþróttin, Sund og Skautaiþróttin. — Bókin er 344 bls. að stærð með smáu letri og 164 myndum. Verð kr. 50.00 fyrir áskrif- endur og kr. 60.00 í lausasölu. íþróttamenn! Upplag þessarar árbókar er lítið. Frestið því ekki að tryggja yður eintak. — Árbækur íþróttamanna 1942 —’48 fást enn. Verð kr. 105.00 allar bækumar. Nýjar íþróttareglur: Handknattleiks- og körfuknattleiksreglur Í.S.Í. kr. 10.00, Knattspymulög K.S.Í. kr. 16.00 og Glímulög Í.S.f. kr. 5.00. — Höfum einnig til sölu hina ágætu íþróttahandbók, Frjálsar íþróttir (verð kr. 45.00 ib.) og ýmsar leikreglur Í.S.Í. Sendum bækur gegn póstkröfu. — Umboðsmenn um land allt. — Bókabúð að Hverfisgötu 21. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Allt um íþróttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.